Skip to main content

Full text of "A Brief Guide to Understanding Islam"

See other formats


STUTT MYNDSKREYTT 
KYNNINGARHANDBOK UM ISLAM. 



J^-SWj- * 



I nafni Guds, hins naduga, hins miskunnsama. 



STUTT MYNDSKREYTT 



KYNNINGARHANDBOK UM ISLAM 



Onnur utgafa 

LA. Ibrahim 



Almennir ritstjorar 

Doktor. Williham (Daoud) Peachy 

Michael (Abdul-Hakim) Thomas 

Tony (Abu-Khaliyl) Sylvester 

Idris Palmer 

Jamaal Zarabozo 

Ali AlTimimi 



Visindaritstjorar 

Professor Harold Stewart Kuofi 

Professor F.A. State 

Professor Mahjoub O. Taha 

Professor Ahmad Allam 

Professor Salman Sultan 

ASstodar-Professor Professor H.O.Sindi 



Islensk Jjyding: Haukur P6v Porvardarson. 
Haukur.Thorvardarson @ gmail.com 



www.islamic-invitation.com 



Mynd a forsfflu : Meira en ein milljon m ush'm a fra londum um a 11a n heim b i5 st fy rir s am an 1 

Haram-moskunni fMekka. 

Mynd a baksiflu: Moska MuhameSs spam an ns S&8 f Medina. 



HOFUNDARRETTUR 

Hofundarrettarakvaedi : 

Hofundarrettur © 1997, 1996 LA. Abu-Harb 

Allur rettur er askilinn. Ekkert a pessum vefsidum eda bokina sem ber titilinn 
" A Brief Illustrated Guide to Understanding Islam" ma endurprenta eda midla 1 
hvada formi sem er eda med neinu moti a rafraenan eda velraenan hatt, p.m.t. 
ljosritun og hljodritun, eda med gagnageymslu- eda leitarkerfum, an skriflegs 
leyfis hofundar, nema um se ad raeda tilvik af pvi tagi sem eru skilgreind her a 
eftir. 

Um endurutgafu: 

Endurutgafa, endurprentun eda afritun af vefsidum pessum, einstokum sidum 
eda bokinni 1 heild, er leyfileg an endurgjalds med eftirgreindum skilyrdum: 
(l)Engar breytingar, vidbaetur eda urfellingar, ma gera. 
(2)Baeta ma vid texta og kraekju 1 lok hverrar sidu se leturstaerd a.m.k. 12 pt. 

Vefslodin er www.islam-guide.com 

Gaetid pess ad leyfi petta naer ekki til greina og kraekja a sidunni " For More 
Information on Islam" eda til annarra tungumala a pessum vefsidum en ensku. 



Bokasafn Bandriska Rikisins Bokasrka Numer Bokar: 97-67654 



ISBN: 9960-34-011-2 



EFNISYFIRLIT 



Formali 7 

1. kafli 

VitnisburSir urn bau sannindi sem felast f Islam. 
(1) Visindaleg kraftaverk f hinni helgu bok, Koraninum 10 

a. ) t>a5 sem Koraninn segir urn broun fosturvisa 11 

b. ) t>a5 sem Koraninn segir urn fjoll 17 

c. ) t>a5 sem Koraninn segir urn upphaf alheimsins 19 

d. ) £>a5 sem Koraninn segir urn hvelaheila 21 

e. ) t>a5 sem Koraninn segir urn innhof og fljot 23 

f. ) I>a5 sem Koraninn segir urn uthof og undiroldur 25 

g. ) E>a5 sem Koraninn segir urn sky 27 

h. ) Ummaeli visindamanna urn visindaleg kraftaverk f hinni helgu bok, 

Koraninum 33 

(2) Su erfiSa braut a5 semja nokkuS sem jafnast a5 fegurS a vi5 kafla f hinni helgu bok, 
Koraninum 38 

(3) Spadomar Biblfunnar um komu MuhameSs spamanns ^^ spamanns 

Islams 39 

(4) Vers f Koraninum sem geta oorSinna atburSa sem siSar 

rse trust 42 

(5) Kraftaverk Muhameds spamanns ^^ 43 

(6) Fabrotnir lifnaSarhsettir MuhameSs 43 

(7) Voxtur og utbreiSsla Islams 47 

2. kafli 

Hvernig ma Islam verSa a5 gagni 48 

(1) Hliaia aa eilffri Paradis 48 

(2) Frelsun fra vitiseldinum 49 

(3) Sonn hamingja og innri fri3ur 50 

(4) Fyrirgefning fornra synda 51 

3. kafli 

Almennar upplysingar um Islam 52 



Hva5 er Islam? 52 

Grundvallartruarkenningar Islams 52 

(l)TrainaGu5 52 

(2) Train a engla 54 

(3) Train a opinberunarbaekur Gu5s 54 

(4) Train a spamenn og sendiboSa Gu5s 55 

(5) Train a domsdag 55 

(6) Train a Al-Quadar 55 

Era til aSrar helgar heimildir en Koraninn? 56 

Dsemi um ummaeli MuhameSs spamanns ^ssH 56 

Hvad segir Islam um domsdag? 57 

Hvernig verSur maSur muslfmi? 59 

Um hva5 snyst Koraninn? 61 

Hver var Muhamed spamadur S&5? 61 

Ahrif utbreiSslu Islams a proun visindanna 63 

Hverju trua muslfmar um Jesus? 64 

AfstaSa Islams til hrySjuverka 66 

Mannrettindi og rettlaeti f Islam 68 

StaSa kvenna f Islam 70 

Fjolskyldan f Islam 71 

Hvernig koma muslfmar fram vi5 aldraSa? 71 

Hinar fimm stoSir Islams? 72 

(1) Truarjatningin 72 

(2)Bsen 72 

(3) Olmusa Zakat (framfsersla fatsekra) 73 

(4) A5 fasta f RamadanmanuSi 73 

(5) PilagnmsferSi til Mekka 74 

Islam f Bandarikjunum 75 

Frekari upplysingar um Islam 76 

Abendingar og athugasemdir um bokina 79 

Tilvisanir 80 



Formali 



Petta vefsetur er stutt kynningarhandbok um Islam og samanstendur af bremur 
koflum. 




Fyrsti kaflinn, „ Vitnisburdir um bau sannindi sem felast 1 
Islam, " svarar mikilvaegum spurningum sem sumir spyrja: 

A) Er Koraninn ordrett fra 
Gu5i kominn, 
opinberadur af honum? 
B)ErMiihamea^ 1 
sannarlega spamadur, 
sendur af Gudi? 
C) Er Islam sannarlega tru 
fra Gudi komin? 
I pessum kafla er greint fra sex mismunandi sonnunum fyrir 
pessu: 

(1) Visindaleg kraftaverk 1 hinni helgu bok, Koraninum: I bessum hluta 
eru reifadar (me5 myndum) nokkrar nylega uppgotvadar 
visindalegar stadreyndir, sem koma fram 1 Koraninum sem 
opinberadist fyrir fjortan oldum. 

(2) Sii erfida braut a5 semja nokkud sem jafnast a5 fegurd a vi5 kafla 1 
hinni helgu bok Koraninum: I Koraninum skorar Gu5 a mennina ad 
skapa einn kafla sem jafnast ad fegurd a vi5 kafla 1 hinni helgu bok 
Koraninum. Allt fra bvi Koraninn var opinberadur fyrir fjortan 
oldum hefur engum tekist a5 leysa bessa braut, jafnvel bo a5 stysti 
kafli 1 Koraninum (108. kafli) se adeins tiu ord. 



1 Eftirfarandi or5 a arabisku merkja [Megi M5ur og blessanir hvila yfir honum]. 



(3) Spadomar Bibliunnar um komu Miihameds sSl , spamanns Islams: I 
pessum hluta eru reifadir ymsir peir spadomar Bibliunnar sem spa 
fyrir um komu Miihameds spamanns ssS. 

(4) Vers 1 Koraninum sem geta oordinna atburda sem sidar raettust: I 
Koraninum er getid oordinna atburda sem sidar raettust, t.d. sigurs 
Romverja a Persum. 

(5) Kraftaverk sem Miihamed spamadur §§1 vann: Morg kraftaverk 
vann Miihamed spamadur tm. Um pau baru margir vitni. 

(6) Fabrotnir lifhadarhaettir Miihameds -3M: Her kemur fram med 
skyrum haetti ad Miihamed Sll var ekki falsspamadur kominn til ad 
odlast veraldleg gaedi, frasgd eda void. 

Af pessum sex sonnunum getum vid dregid pa alyktun ad: 

• Koraninn hlytur ad vera ordrett fra Gudi kominn, og 
opinberadur af honum. 

• Miihamed ^ er sannarlega spamadur, sendur af Gudi. 

• Islam er sannarlega tni fra Gudi komin. 

Viljum vid vita hvort trii se sonn eda fols aettum vid ekki ad byggja a tilfinningum, 
skodunum eda hefdum. Vid skyldum frekar byggja a rokhyggju og vitsmunum. 
Pegar Gud sendi spamenn sina studdi hann pa med kraftaverkum og jarteiknum 
sem sonnudu ad peir vaeru sannlega spamenn sendir af Gudi og ad train sem peir 
bodudu vaeri sonn. 

2. kaflinn, „ Hvernig ma Islam verda ad gagni" reifar bad gagn sem triiudum 
einstaklingum stendur til boda, svo sem: 

(1) Hlidid ad eilifri paradis. 

(2) Frelsun fra vitiseldinum. 

(3) Sonn hamingja og innri fridur. 

(4) Fyrirgefning fornra synda. 



s s 

I 3. kaflanum, „Almennar upplysingar um Islam", eru reifadar 
almennar upplysingar um Islam, leidrettar ymsar ranghugmyndir um Islam og 
algengum spurningum svarad, eins og: 

• Hvad segir Islam um hrydjuverk? 

• Hver er stada konunnar 1 Islam? 



1. kafli 

Vitnisburdir um J>au sannindi sem felast 1 Islam 

Gu5 studdi sfdasta spamann sinn, Miihamed, ^ 
morgum kraftaverkum og morgum sonnunum pess ad 
hann var sannarlega spamadur sendur af Gudi. Gu5 
studdi einnig sidustu opinberunarbok sina, Koraninn, 
morgum kraftaverkum til ad sanna monnunum ad 
Koraninn er ordrett fra Gudi kominn, opinberadur af 
honum, en ekki ritadur af nokkrum daudlegum manni. I 
bessum kafla eru reifadar nokkrar sannanir pess. 

Hin helga bok, Koraninn 




sinum ^ 



1) Visindaleg kraftaverk 1 hinni helgu bok, 
Koraninum 

Koraninn er ordrett rae5a Gu5s sem hann opinbera5i MiihameS spamanni 
fyrir tilstilli Gabriels engils. Miihamed sil laerdi Koraninn utan ad og las 
hann felogum sinum fyrir. Peir laerdu hann einnig utan ad og skrifudu nidur og foru 
sidan yfir bad sem skrifad var med Miihamed spamanni. Ssl Einnig for Miihamed 
spamadur ^fe einu sinni a hverju ari, og tvisvar sidasta arid sem hann lifdi, yfir 
Koraninn med Gabriel engli. Margir eru beir miislimar, og bad fram a okkar daga, 
sem tekist hefur ad laera Koraninn utan ad eftir opinberun hans. Peir yngstu sem 
hefur tekist ad laera hann allan utan ad eru um tiu ara gamlir. Ekki hefur einum 
stafkrok 1 Koraninum verid breytt 1 aldanna ras. 

Koraninn, sem opinberadist fyrir fjortan oldum, getur stadreynda sem 
visindamenn hafa ekki stadfest eda uppgotvad fyrr en tiltolulega nylega. Petta 
sannar okkur an nokkurs vafa ad Koraninn hlytur ad vera ordrett Guds bodun, 
bodadur Miihamed spamanni af honum, og ad Miihamed samdi Koraninn ekki ne 



10 



annar daudlegur madur. Petta sannar einnig ad Miihamed sil var sannarlega 
spamadur Gu5s. Pad er omogulegt ad nokkur manneskja gaeti hafa haft somu 
bekkingu fyrir fjortan oldum og menn hafa nu odlast me5 nyjustu visindalegu 
adferdum og hataeknibiinadi. Nokkur daemi fylgja her a eftir: 

A) Pad sem Koraninn segir um J)roun fosturvisa 

I hinni helgu bok, Koraninum, talar Gu5 um brounarferli fosturvisa 1 monnum. 



Ver skopum manninn af leir. Settum hann sidan sem Lifandi dropa tryggan stad. 
Pvi naest breyttum Ver dropanum 1 alaqah (hlaupid blod) og alaqah 1 mughdah 



(tuggid efni)... f (Koran, 23:12-14) ! 



Arabiska ordid „ alaqah" getur haft brjar merkingar: 

(1) Blodsuga, (2) hlutur sem svffur 1 lausu lofti , (3) bloSkokkur. 

Pegar vi5 berum blodsugu saman vid fosturvisi f alaqah- stiginu getum vid fundid 
likindi milli bessara tveggja" mismunandi hluta, eins og sja ma a mynd 1. A bessu 
brounarstigi faer fosturvisirinn einnig naeringu ur blodi modurinnar likt og blodsuga 
naerist a blodi annarra dyra. 3 

Onnur merking ordsins „ alaqah" er „ hlutur sem svffur f lausu lofti". Petta sjaum 
vid a myndum 2 og 3, b.e. a5 fosturvisirinn flytur f legvokva modurinnar a alaqah- 
stiginu. 



1 AthugiS a5 textinn sem er 1 sviga ^K W 1 ]jessari bok er aSeins bySing a merkingu versins 1 Koraninum. 

Upprunalega versiS er po a arabisku. 

" The Developing Human, Moore and Persaud, 5. utg., bis. 8. 
Human Development as Described in the Qur'an and Sunnah, Moore og fleiri, bis. 36. 



11 



A. Frumfostur 

Framlifiili 



Hjarta — 



tverskuriarmynd af fosturhimnu 




E. Fbsturvfsir 




Mynd 1: Pessi teikning synir hversu lfk blodsuga og fosturvisir eru a alaqah-stiginu. 
(Teikning af blodsugu 1 bokinni „Human Development as Desribed in the Qur'an 
and Sunna "„ Moore og fleiri (et.al) , bis. 37, einfoldun lir „ Integrated Principles of 
Zoology" Hickman og fleiri. Teikning af fosturvisi lir „The Developing Human", 
Moore og Persaud, 5. utg., bis. 73.) 



n 


jv-i| 






Cytrophoblast 










Tenter villus 


m 


*"** I l' 




Mm . "wK 


^^^ intervillius rum 












i 


«S^ 




jm^Ln 






i^T i * 1 "^^^^^HBW^wl 


maedra sinusoid 


£&*! 








^^^ 


H3* 







Mynd 2: Vid sjaum a bessari mynd ad fosturvisirinn er fljotandi f modurkvidnum a 
alaqah-stiginu. („77z<? Developing Human", Moore, 3. utg., bis. 66.) 



12 




Mynd 3: A bessari smasjarmynd sest a5 fosturvisirinn er fljotandi 1 modurlifinu 
(merktur B) a alaqah-stiginu (um 15 daga gamall). Raunstaerd fosturvisisins er 0.6 
mm („The Developing Human", Moore, 3. litg., bis. 66, lir Histology, Leeson og 
Leeson.) 

Pridja merking ordsins „alaqah" er blodkokkur. Vi5 sjaum a5 ytra utlit 
fosturvisisins og belgsins utan um harm er a medan a alaqah-stiginu stendur svipad 
utliti blodkekks, vegna bess a5 bad er tiltolulega mikid bl65 f fosturvisinum a fyrstu 
dogum fostursins 1 . B165i5 f fosturvisinum fer heldur ekki a hreyfingu fyrr en eftir 
brjar vikur . Pannig er blodkokkur svipadur fosturvisi a bessu brounarstigi. 



Baklsegar slagseOar 
Fremri hjartaaflar ? M *^ . J ^ st ^ 



t>ri3ja tfta 



Hjarta slbngur 



BlaseOar 




li ill i nin a 



/EOaflsekja a blbmi 



Mynd 4: Myndin synir frumstaett asdakerfi fosturvisis a alaqah-stigi. Ytra utlit 
fosturvisisins og belgsins utan um hann er svipad utliti blodkekks vegna bess 
tiltolulega mikla Mods sem er f fosturvisinum. („The Developing Human", Moore, 
5. litg., bis. 65.) 



Human Development as Described in the Quran and Sunnah, Moore og fleiriog fleiri, bis. 37-38. 
The Developing Human, Moore and Persaud, 5. utg., bis. 65. 



13 



Pessar prjar merkingar ordsins „alaqah" visa a nakvaeman hatt til lysinga a 
fosturvisi a alaqah-stiginu. 

Naesta stig sem getid er 1 versinu sem adur var nefnt er mudghah-stigid. Arabiska 
ordid „mudghah" bydir „tuggi5 efni" . Ef tekid vaeri tuggid tyggigiimmi og borid 
saman vi5 fosturvisi a mudghah-stiginu kaemi 1 ljos ad fosturvisir a mudghah-stigi 
baeri keim af tuggnu efni. Visindaleg skyring a bessu er a5 frumdeildir aftan a 
fosturvisinum „lita nokkurn veginn lit eins og tannafor a tuggnu efni" . (Sja myndir 
5 og 6.) 

Hvernig gat Muhamed ^ mogulega vitad betta allt fyrir 1400 arum? Visindin hafa 
fyrst uppgotvad petta a sidustu arum me5 hjalp haproadra rannsoknatola og oflugra 
smasjaa sem voru, eins og allir vita, ekki til fyrir 1400 arum. Hamm og 
Leeuwenhoek voru fyrstu visindamennirnir sem sau saedisfrumur („spermatozoa") f 
endurbaettri smasja arid 1677 (meira en 1000 arum eftir daga Miihameds). Peir 
heldu ba ranglega a5 saedisfruman inniheldi frummotad mannslikan sem myndi 
vaxa ef bad naedi a5 synda upp faedingarveginn. 




[ynd 5: Ljosmynd af fosturvisi a mudghah-stiginu (28 
daga gamall). Fosturvisirinn htur a bessu stigi lit eins og tuggid efni vegna pess ad 
frumdeildir aftan a fosturvisinum hta lit eins og tannafor. Raunstaerd fosturvisisins 
er 4 mm („The Developing Human", Moore og Persaud, 5. litg, bis. 82, fra 
professor Hideo Nishimura, Kyoto University, Kyoto, Japan.) 



The Developing Human, Moore and Persaud, 5. utg., bis. 8. 
The Developing Human, Moore og Persaud, 5. utg., bis. 9. 



14 



A. Fosturvisir 

Eyma pittur 
Kjilkabogi tuoiitaii i. !--;ji 

Start a framhe 

T u n g u b e i nsb og 



Rofubein 



B- Tyggjo 




[ Rau lists ro 



2d i 1 hhjl* 




Mynd 6: Pegar borin eru saman 
fosturvisir a mudghah-stiginu og tyggigiimmi kemur 1 ljos a5 badir hlutir eru mjog 
svipadir. A) Teikning af fosturvisi a mudghah-stiginu. Vid getum se5 a5 
frumdeildir aftan a fostrinu lita lit eins og tannafor. („The Developing Human", 
Moore og Persaud, 5. litg., bis. 79.) B) Mynd af tyggigummii sem biiid er ad tyggja. 

Keith L. Moore, sem er professor emeritus, er einn fremsti visindamadur a svidi 
rannsokna f liffaerafraeSi og fosturfraedi. Hann er hofundur bokarinnar „The 
Developing Human " sem hefur verid bydd a atta tungumal. Pessi bok er visindalegt 
grundvallarrit og hefur unnid til verdlauna sem besta bok skrifud af einstaklingi. 
Hofundurinn, dr. Keith L. Moore, er professor emeritus f hffaerafraedi og 
frumuliffraedi vid Haskolann f Toronto f Kanada. Par var Moore 
adstodardeildarforseti f laeknadeild. Pa hefur hann sidustu atta arin verid 
deildarforseti hffaerafraedideildar. Arid 1984 fekk hann hin virtu verdlaun „J.C.B. 



15 



Grant Award" fra Felagi hffaerafraedinga 1 Kanada. Moore hefur einnig stjornad 
morgum albjodlegum stofnunum eins og „Canadian and American Association of 
Anatomists" og „The Council of the Union of Biological Sciences". 

Arid 1981, a sjoundu laeknaradstefnunni 1 Dammam 1 Sadi-Arabiu, sagdi professor 
Moore: „E»ad er mer mikil anaegja a5 hafa studlad a5 bvi ad skyra baer stadhaefingar 
sem hafa verid skrifadar 1 Koraninn um broun mannsins. Mer er ljost a5 bessar 
stadhaefingar hljota a5 hafa borist Muhamed fra Gudi vegna bess ad flestar bessar 
stadhaefingar voru ekki uppgotvadar fyrr en morgum oldum sidar. Petta er mer 
sonnun bess ad Muhamed hlytur a5 hafa verid sendibodi Guds. „ 

Professor Moore var ba spurdur eftirfarandi spurningar: „E>ydir petta ad pii triiir ad 
Koraninn se ord Guds?" Hann svaradi „E»ad vefst ekki fyrir mer." 

A annarri radstefnu sagdi professor Moore: „... Vegna pess ad proun fosturvisa er 
flokid ferli stodugra breytinga a medan a broun stendur legg eg til grunn ad nyrri 
visindalegri flokkun 1 broun fosturvisa og ba byggt a Koraninum og Sunnah (bad 
sem Muhamed sagdi, gerdi og sambykkti). Slikt kerfi er einfaldara, skiljanlegra og f 
samraemi vid ba bekkingu sem visindin hafa a fosturvisum. Nakvaemar rannsoknir a 
Koraninum og hadith (sem eru triiverdugar frasagnir felaga spamannsins af pvf sem 
Muhamed sagdi, gerdi og sambykkti) hafa a sidustu fjorum arum leitt 1 ljos hreint 
lit sagt otrulega nakvaema lysingu a hinu hffraedilega ferli brounar fosturvisa, midad 
vid ad pad var skrifad a 7. old e. Kr. Aristoteles, sem er upphafsmadur visindalegra 
rannsokna a fosturvisum, dro samhkingar af haenueggi a 4. old f. Kr., en lysti ekki 
brounarstigum f smaatridum. Litid sem ekkert var vitad um prounarstig og flokkun 
fosturvisa pangad til a 20. oldinni. Ekki er haegt ad stadhaefa midad vid bessi 
visindalegu rok ad lysingar a fosturvisum f Koraninum geti verid byggdar a 
vitneskju fra 7. old. Einu skynsamlegu rokin finnst mer vera ad bessar lysingar 
hljoti ad hafa opinberast Muhamed fyrir tilstilli Guds. Muhamed gaeti ekki hafa 



16 



vitad bessar stadreyndir sjalfur vegna bess a5 hann var olaes og oskrifandi og hafdi 
enga visindalega bjalfun." 

B) Pad sem Koraninn segir um fjoll 



Bok sem heitir Jord („Earth") er notud sem grundvallarkennslubok 1 morgum 
haskolum heims. Einn tveggja hofunda er professor emeritus Frank Press. Hann var 
visindalegur radgjafi Jimmy Carters fyrrverandi forseta Bandarikjanna og forseti 
„National Academy of Science" 1 Washington 1 12 ar. I bok Press er stadhaeft a5 
fjoll hafi raetur. Pessar raetur liggja djiipt undir fjallinu. Pvi eru fjollin motud eins og 
pinnar. (Sja skyringarmyndir 7, 8 og 9.) 
Svona er fjollum lyst f Koraninum, Gu5 sagdi f Koraninum: 

\ Breiddum Ver ekki ur jordinni eins og hvflu, reistum Ver ekki fjollin eins og 

tjaldsulur? ^ (Koran 78:6-7) 



Haf 



JarSIog 




Haf 





\ * 




-M 




id 




-W 




-Jfl 




M 



Montull 



Haraen fjarliega ekki skalafi 



Skyringarmynd 7: Fjoll hafa raetur djiipt undir yfirbordi jardar (Earth, Press og 
Siever,bls. 413.) 



17 



Bresku 
Eyjarnar 



Noraur r , 

l=yskaland Alparnir tvropa 



Ritssland 



Kakasus 
Fjbllinn 




Skyringarmynd 8: Fjollin eru eins og pinnar og hafa raetur djiipt undir yfirbordi 
jardar. (Anatomy of the Earth", Cailleux, bis. 220.) 



Mountain range ■ 




Deposition .Sea level 



Mountain root 



Mantle 



Skyringarmynd 9: Onnur skyringarmynd sem synir hvernig fjoll eru myndud eins 
og pinnar, vegna djiipra rota undir fjollunum. {„Earth Science", Tarbuck og 
Lutgens, bis. 158.). 

Nyjustu kenningar f jardfraedi hafa fyrir satt ad bad seu raetur djiipt 
undir fjollum (sja skyringarmynd 9.) og a5 pessar raetur seu staerri og nai morgum 
sinnum lengra nidur en haed fjallsins er yfir sjavarmali. Me5 petta a5 leidarljosi 
vaeri kannski rettara a5 kalla fjoll „pinna" vegna pess a5 fjollin eru negld eins og 
pinnar nidur f jardskorpuna. Samkvaemt sogu visindanna var pessi kenning um ad 
fjollin hefdu djiipar raetur fyrst sett fram a seinni hluta 19. aldar. 



18 



Fjoll hafa lika bvi mikilvaega hlutverki ad gegna ad styrkja 
jardskorpuna. Pau koma 1 veg fyrir stoduga jardskjalfta. Gu5 sagdi 1 Koraninum: 

\ Hann setti traust fjoll a jordina svo ad hiin bifadist ekki ur stad me5 ykkur. F. 
(Koran, 16:15) 

Seinni tima kenningar um jardskorpuhreyfingar halda bvi fram a5 fjoll 
geri jardskorpuna stodugri. Pessi kenning um ad fjoll geri jardskorpuna stodugri var 
motud 1 sambandi vid rannsoknir a jardskorpuhreyfmgum upp lir 1960. 

Gaeti einhver a timum Miihameds spamanns hafa vitad um retta motun fjalla? Gat 
einhver fmyndad ser ad stort og mikid fjall hefdi f raun raetur sem naedu djupt ofan f 
jordina eins og visindamenn halda mi fram? Margar baekur um jardfraedi lysa f 
umfjollun sinni um fjoll adeins bvi sem er synilegt a yfirbordi jardar. Petta er vegna 
bess ad bessar jardfraedibaekur voru ekki skrifadar af serfraedingum. En 
nutimajardfraedi hefur tekist ad sanna ad versin f Koraninum eru rett. 




C) Pa5 sem Koraninn segir um upphaf alheimsins 

Athuganir og kenningar f heimsmyndarfraedum stadfesta svo ekki verdur um villst 
ad l upphafi hafi alheimurinn adeins verid reyksky (b.e. sky ur ogagnsaejum og 
heitum gastegundum) 1 . Pessi kenning er ein af otviraedum grunnkenningum 
heimsmyndarfraeda nutfmans. Visindamenn hafa sed hvernig stjornur myndast lir 
afgongum af reyknum. (Sja skyringarmyndir 10 og 11.) 



The First Three Minutes, a Modern View of the Origin of the Universe, Weinberg, bis. 94-105. 

19 



Lysandi stjornur a himnum, sem vid sjaum a nottunni, voru 1 reyknum 
eins og allur alheimurinn. Gu5 segir 1 Koraninum. 

Sidan helt Hann upp til himins sem var reykhaf... F (Koraninn 41:11) 




Skyringarmynd 10: Ny stjarna a5 myndast ur gas- og rykskyi (stjornupoka), en 
pessi stjornupoka er leifar reyks sem var upphaf alheimsins. („The Space Atlas", 
Heather og Henbest, bis. 50.) 




Skyringarmynd 11: Lagoon-stjornubokan er sky gert af gasi og ryki. Stjornupokan 
er 60 ljosar ad pvermali. Utfjolublaa ljosid sem kemur fra stjornubokunni stafar af 
heitum stjornum sem hafa myndast innan stjornubokunnar. („Horizons, Exploring 
the Universe", Seeds, mynd 9, ur Association of Universities for Research in 
Astronomy, Inc.) 



20 



Vegna bess ad jordin og himnarnir fyrir ofan (solin, maninn, 
stjornunnar, planeturnar, solkerfin o.s.frv.) eru gerd lir pessum sama reyk getum vid 
stadhaeft a5 jordin og himininn eru ein samofin heild. Ur pessum einsleita reyk 
motudust pau og adskildust sfdan. Svo segir Gu5 1 Koraninum: 

X Er hinum vantniudu eigi ljost a5 himnarnir og jordin voru ein samfella, sidan 
adskildum Ver pau... *, (Koran, 21:30) 

Dr. Alfred Kroner er einn af fremstu jardfraedingum 1 heiminum. Hann er professor 
1 jardfraedi og er forseti jardfraedivisindadeildarinnar vid Johannes Gutenberg- 
haskolann 1 Mainz 1 Pyskalandi. Kroner sagdi a5 „midad vid uppruna Miihameds 
. . . finnst mer ohugsandi ad hann hefdi getad vitad um sameiginlegan uppruna 
alheimsins vegna bess ad visindamenn hafa fyrst uppgotvad pad a sidustu arum 
med hjalp afar flokinnar og habroadrar taeknilegrar adferdafraedi" . Einnig sagdi 
hann: „Madur sem ekki vissi neitt um kjarnedlisfraedi fyrir 1400 arum hefdi ad 
minu mati ekki mogulega getad komist ad beirri nidurstodu ad jordin og himnarnir 
hefdu sama uppruna." 

D) Pad sem Koraninn segir um hvelaheila 

Ein frasogn Guds f Koraninum er um vantruud illmenni sem bonnudu 
Miihamed spamanni ad bidja vid Kaaba. 

\ Ef hann snyr ekki vid drogum Ver hann a ennistoppnum, hinum synduga, 

ljugandi ennistoppi... F (Koran, 96:15-16) 

Af hverju er enninu lyst f Koraninum sem se bad fullt af lygum og synd? 
Hvers vegna stendur ekki ad madurinn sjalfur hafi logid og syndgad? Hver eru 
tengslin milli ennisins, lyga og syndsemi? 



21 



Skyggnumst inn 1 hauskiipuna um ennid. Par er pad svaedi 1 heilanum sem er 
kallad hvelaheili. (Sja mynd 12.) Hva5 segir hfedlisfraedin um starfsemi 
hvelaheila? I bokinni „Essentials of Anatomy & Physiology" stendur: „Hvotin ad 
bvi a5 skipuleggja gjord verdur til 1 fremri hluta ennisbladsins, fremst 1 heilaberki. 
Parna er tengslasvaedi heilans ..." 1 Einnig stendur 1 bokinni: „Me5 tilliti til 
sambands bess vi5 hvotina er ennissvaedid talid vera midstod arasarhneigdarinnar 



Sjalfvirka hreyfikerfid mj5 ne j 
Osjalfvirka hreyfikerfid 



Aflal Soma Kerfi 
Brago Svaedi 



Soma 



Fremri 
heilahvolf 



Talsvasdi 
(Broca Svasdi) 




Sjonkerfis 
svaedi 



Sjon Skorpa 



Tals skilnings svaedi 
(Werniks Svaedi) 



r 



Heyrnar tengt svaedi 

Ada! Heyrnar Svaedi 

Mynd 12: Sneidmynd af vinstri hluta heilabarkar. Ennissvaedid fremst 1 
heilaberkinum. („Essentials of Anatomy & Physiology," Seeley og others, bis. 210.) 

Hlutverk bessa svaedis f heilaberkinum er ad skipuleggja, hvetja til og hefja goda 
e5a vonda hegdun og bar me5 ljiiga eda segja satt. Pvi er rokrett a5 segja a5 ennid 



Essentials of Anatomy & Physiology, Seeley og fleiri, bis. 211. Einnig The Human Nervous System, Noback og 
fleiri, bis. 410-411. 



Essentials of Anatomy & Physiology, Seeley og fleiri, bis. 211. 



22 



ljiigi og syndgi begar einhver lygur e5a syndgar. Eins og stendur 1 Koraninum: „... 
lygid og syndugt naseyah (ennid)!" 

Visindamenn gerdu bessa uppgotvun um svaedid fremst 1 heilaberkinum fyrir sextiu 
arum samkvaemt professor Keith L. Moore. 1 

E) Pad sem Koraninn segir um innhof og fljot 

Nyjustu visindi hafa uppgotvad a5 pad seu skil par sem tvo olfk hof maetast. Pessi 
skil deila hofunum pannig a5 hvort um sig heldur sinum eiginleikum, t.d. hita, 
saltmagni og pettleika.' Sem daemi ma nefna ad sjorinn 1 Midjardarhafinu er heitari, 
saltari og hefur ekki sama pettleika og Atlantshafs sjorinn. Pegar 
Midjardarhafs sjorinn maetir Atlantshafinu ofan a Gibraltarproskuldinum, pa faerist 
hann nokkur hundrud kflometra inn 1 Atlantshafid a 1000 m dypi med sfna 
eiginleika. Midjardarhafs sjorinn heldur jafnvaegi a pessu dypi. (Sja skyringarmynd 
13.) 



A 1000 
Q1200 



MOD 



Atlandshafid 



Midjardarhafid 




z 



Skyringarmynd 13: Eins og sest a myndinni fer Midjardarhafs sjorinn inn f 
Atlantshafid a 1000 m dypi, yfir Gibraltarproskuldinn, me5 sfna eiginleika, heitara, 
saltara og med minni bettni, vegna skilanna sem parna eru a milli. Hitastigin a 
myndinni eru maeld f Celsiusgradum (C°). (Marine Geology, Kuenen, bis. 43) 



1 Al-E'jaz al-Elmy fee al-Naseyah (The Scientific Miracles in the Front of the Head), Moore og fleiri, bis. 41. 
* Principles of Oceanography, Davis, bis. 92-93. 



Principles of Oceanography, Davis, bis. 93. 



23 



P6 ad betta seu bungar oldur, sterkir straumar og sjavarfoll blandast hofin ekki. 

Hin helga bok Koraninn nefnir a5 bad seu skil a milli hafa bar sem bau maetast og 
ad bau blandist ekki. Gu5 sagdi: 

\ Hann hefur hleypt fram tveim hofum sem maetast. Pad er talmi a milli beirra sem 
bau fa ekki yfirstigid X (Koran, 55:19-20) 

En begar skil eru nefnd 1 Koraninum a milli fersk- og saltvatns er talad um 
skilvegg. Gu5 segir 1 Koraninum: 



Pad var Hann sem let hofin tvo flaeda, annad ferskt og saett, hitt salt og beiskt, og 
setti hindrun og skilvegg a milli beirra. F (Koran 25:53) 

Madur gaeti spurt beirrar spurningar: Af hverju kallar Koraninn bad skilvegg sem 
skilur fersk- og saltvatn ad, en ekki begar talad er um skil milli tveggja hafa? 

Nyjustu visindi hafa uppgotvad ad 1 armynni, pegar ferskt (saett) og salt vatn 
maetist, verdur ekki sama orsakasamband a milli og begar tvo hof maetast. Pad hefur 
verid uppgotvad ad munurinn a fersku og soltu vatni 1 armynni er: „belti bar sem 
skorp pettniskil eru milli laga." 1 Pessi skilveggur (skilabelti) hefur annad saltmagn 
en ferskvatn eda saltvatn." 



Oceanography, Gross, bis. 242. Sja einnig Introductory Oceanography, Thurman, bis. 300-301. 
Oceanography, Gross, bis. 244, and Introductory Oceanography, Thurman, bis. 300-301. 



24 



Arminni 



Ferskt Vatn 
(Or a)- 



Fraskilnadurfra 
seetuvatni til saltvatns 




Salt Vatn 
(Haf) 



Larett blondun 

Skyringarmynd 14: Langskurdarmynd sem synir saltmagn (maelt a biisund %c bili) 1 
armynni. Sja ma skilin (skilabeltin) milli fersk- og saltvanins. ^Introductory 
Oceanography" Thurman, bis. 301.) 

Pessar uppgotvanir hafa komid fram mjog nylega me5 hjalp haproudustu taekni og 
visinda vi5 a5 maela hita, saltmagn, pettleika, siirefnisupplausn o.s.frv. Mannsaugad 
getur ekki se5 pessi skil 1 vatninu me5 berum augum, p.e. ferskvatn, saltvatn og 
skilabelti. 

F) Pad sem Koraninn segir um uthof og undiroldur 

Gu5 segir 1 Koraninum: 

\ E5a (astand hins vantriiada) sem dimma 1 djiipu hafi. Pad er pakid oldum og ofan 
a peim eru oldur og yfir griifa sky. Ef hann rettir fram hond sina faer hann ekki 

greint hana. F (Koran, 24:40) 

I pessu versi er getid myrkursins f hafdjiipunum par sem menn sja ekki handa skil. 
Petta er myrkrid 200 m undir sjavarmali og nedar. A pessu dypi er naer engin birta. 
(Sja skyringarmynd 15.) Og a meira en 1000 m dypi er engin birta. 1 Manneskja 



1 (1) „Oceans", Elder og Pernetta, bis. 27. 



25 



getur adeins kafad nidur a 40 m dypi nema pa 1 kafbat eda me5 serstokum utbiinadi. 
Menn geta ekki lifad a meira en 200 m dypi. 





JOm 

100m 

150m 

200m 



Skyringarmynd 15: Milli 3 og 30 prosent af solarljosi endurvarpast vi5 yfirbord 
sjavar. Eftir fyrstu 200 m eru naer allir sjo litir litrofsins horfnir f myrkrid nema blaa 
ljosid. (Oceans, Elder og Pernetta, bis. 27.) 

Visindamenn hafa nylega uppgotvad petta myrkur me5 serstokum utbiinadi og 
kafbatum sem hafa gert beim kleift a5 kafa f hafdjupin. 

Svo ma skilja af ordunum f versinu fyrrgreinda, „... f djiipu hafi. Pad er pakid 
oldum, og ofan a peim eru oldur, og fyrir ofan paer eru sky ... " , a5 hafdjupin eru 
pakin oldum, og fyrir ofan paer oldur eru adrar oldur. Pad er ljost ad seinna 
oldulagid eru yfirbordsoldur sem vi5 sjaum vegna bess a5 f versinu kemur fram a5 
fyrir ofan seinna oldulagid eru sky in. En hvad med fyrsta oldulagid? Visindamenn 
hafa nylega uppgotvad undiroldur sem „ver5a til a pettleikaskilflotum, milli laga 
med mismunandi pettleika" 1 . (Sja skyringarmynd 16.) 



Oceanography, Gross, bis. 205. 



26 



Undiroldurnar hylja hafdjupid undir yfirbordi hafsins vegna bessa a5 dypri hofin 
hafa meiri pettleika eins og hafid fyrir ofan pau. Undiroldur eru eins og 
yfirbordsoldur. Paer geta einnig myndad oldur eins og yfirbordsoldur. Mannsaugad 
greinir ekki undiroldur, en bad er haegt a5 maela paer me5 pvi a5 rannsaka hitastig 
og saltmagn a pessu dypi. 1 

YfirborSsoldur 




Undiroldur 



Minna ^ettur 
sjor 



Sjonarhom 

Skyringarmynd 16. Undiroldur a skilfleti milli tveggja laga vatns me5 mismunandi 
pettleika. Annad lagid er pett (pad nedra), hitt ekki eins pett (hid efra). 
(Oceanography" Gross, bis. 204.) 

G) Pad sem Koraninn segir um sky 

Visindamenn hafa rannsakaS mismunandi skyjagerdir og hafa uppgotvad a5 
regnsky myndast eftir akvednu fostu kerfi sem tengist olikum vindum og 
skyjagerdum. 



(3) Oceanography, Gross, bis. 205. 



27 



Ein gerd regnskyja eru skiirasky. Vedurfraedingar hafa rannsakad hvernig skiirasky 
myndast, hvernig skiirasky mynda rigningu, hagl og eldingar. 

Peir hafa komist ad bvi a5 skiirasky fara 1 gegnum eftirfarandi stig begar bau 
framleida rigningu: 

1) Vindurinn blaes skyjunum til: Skiirasky taka ad myndast begar vindurinn blaes 
smaerri skyjum (bolstraskyjum) saman. (Sja skyringarmyndir 17 og 18.) 




Dreyfing lagra skyja 

Skyringarmynd 17: Gervihnattarmynd af skyjum sem leita saman a svaedum B, C 
og D. Orvarnar a myndinni syna vindattina. („The Use of Satellite Pictures in 
Weather Analysis and Forecasting" Anderson og fleiri, bis. 188.) 



28 




Skyringarmynd 18: Skyjatasur (bolstrasky) sem leita saman nalaegt 
sjondeildarhringnum, bar sem ma sja stort skiirasky. („Clouds and Storms" Ludlam, 
mynd7.4.) 

2) Sameining: Skyjatasur mynda saman eitt stort sky. 1 (Sja skyringarmyndir 18 og 
19.) 




Skyringarmynd 19: (A) Einangradar skyjatasur (bolstrasky). (B) Pegar skyjatasur 
sameinast, ba vex uppstreymi f stora skyinu bannig a5 skyid bunkast. 
Vatnsdroparnir eru punktamerktir. („The Atmosphere", Anthes og fleiri, bis. 269.) 



1 Sja: The Atmosphere, Anthes og fleiri, bis. 268-269, og Elements of Meteorology, Miller and Thompson, bis. 
141. 



29 



3) Bunkun: Pegar skyjatasur sameinast eykst uppstreymi 1 stora skyinu. 
Uppstreymid nalaegt midju sky sins er meira en utar 1 pvi. 1 Petta uppstreymi gerir a5 
verkum ad skyid motast 1 lodretta stefnu pannig a5 pad er eins og skyin staflist upp. 
(Sja skyringarmyndir 19 (B), 20 og 21.) Lodrett motun gerir ad verkum ad skyid 
leitar inn a kaldari svaedi andriimsloftsins par sem vatnsdropar og hagl myndast og 
verda staerri og staerri. Pegar pessir vatnsdropar og haglid eru ordin of pung fyrir 
uppstreymid falla pau til jardar sem regn eda hagl o.s.frv. 




Skyringamynd 20: Skiirasky. Eftir ad skyid bunkast rignir ur pvi. („Weather and 
Climate", Bodin, bis. 123.) 

Gud segir f Koraninum: 

X Hefurdu ekki sed hvernig Gud hreyfir skyin til, safnar peim sidan saman og 

hledur f bolstra sem steypa nidur regnskiirum? F (Koran, 24:43) 



1 Uppstreymid 1 miSju skysins er meira vegna pess ad par er hlyrra en utar 1 skyinu. 

" Sja: The Atmosphere, Anthes og fleiri, bis. 269, og Elements of Meteorology, Miller and Thompson, bis. 141- 

142. 



30 



Vedurfraedingar hafa fyrst nylega komist ad bessum nidurstodum um skyjamyndun, 
formgerd og hlutverk me5 bvi ad stydjast vi5 broud taeki eins og Aug velar, 
gervihnetti, tolvur, vedurbelgi og annan utbiinad, utbiinad sem er hannadur til a5 
rannsaka vind, vindatt, getur maelt raka, breytingar a raka og getur sagt til um 
brystingsstig og breytingar a brystingi 1 andrumsloftinu. 




Skyringarmynd 21: Skiirasky (A Colour Guide to Clouds, Scorer og Wexler, bis. 
23.) 

Framangreint vers getur um hagl og eldingar eftir ad hafa drepid a sky og 
rigningu: 

^L.Hann sendir nidur haglel fra skyjafjollum af himnum og haefir hvern sem 
Honum boknast og byrmir beim sem Harm vill. Leiftrid af eldinum bess blindar 

menn naestum. F (Koran, 24:43) 



Vedurfrasdingar hafa komist ad bvi a5 skiirasky sem mynda haglel na allt a5 25,000 
til 30,000 feta haed (4,7 til 5,7 mflur) 1 og minna a fjoll, eins og stendur f 
Koraninum, „... og hann sendir hagl nidur fra fjollum (skyjum) a himnum... " (Sja 
skyringarmynd 21, ad ofan.) 



1 Elements of Meteorology, Miller and Thompson, bis. 141. 



31 



Petta vers vekur ba spurningu: Af hverju stendur „eldingar bess." Pegar att vi5 
haglel? Pydir betta a5 hagl eigi mikinn batt 1 myndun eldinga? Hva5 segir bokin 
„Meteorology Today" um betta? I bokinni stendur ad sky verdi rafmognud begar 
hagl fer 1 gegnum bau bar sem eru undirkaeldir dropar og fskristallar. Pegar 
vatnsdropar rekast a hagl frjosa bau saman og mynda bundinn hita. Sa bundni hiti 
gerir ad verkum ad yfirbord hagls er heitara en yfirbord fskristallanna 1 kring. Pegar 
hagl kemst 1 snertingu vid fskristal gerist merkilegt fyrirbrigdi. Rafeindaflaedi 
verdur fra kaldari hlutnum ad heitari hlutnum. Par af leidandi verdur haglid fyrir 
neikvaedri hledslu. Somu ahrif verda begar undirkaeldir vatnsdropar komast 1 
snertingu vid hagl og isagnir med jakvaeda hledslu brotna af. Oreindirnar sem eru 
lettari og med jakvaeda hledslu berast sidan med uppstreyminu upp eftir skyinu. 
Haglid med neikvaedri hledslu sigur nedst 1 skyid og bvi verdur nedri hluti skysins 
med neikvaeda hledslu. Neikvaeda hledslan myndar eldingar. 1 Med betta fyrir 
framan okkur getum vid alyktad ad hagl eigi storan batt 1 myndun eldinga. 




Pessar upplysingar um myndun eldinga birtust nylega. Fram yfir 1600 voru 
hugmyndir Aristotelesar um vedurfraedi allsradandi. Til daemis sagdi Aristoteles ad 
andriimsloftid innheldi tvenns konar gufur, rakar gufur og burrar gufur. Einnig 
sagdi Aristoteles ad brumur vaeru hljodid sem yrdi til begar arekstrar yrdu a milli 
burru gufanna og naerliggjandi skyja og ad eldingar vaeru dauft endurskin logans og 
bjarmans af burrum gufum." Pessar hugmyndir voru m.a. allsradandi 1 vedurfraedi 
eftir ad Koraninn opinberadist fyrir fjortan oldum. 



Meteorology Today, Ahrens, bis. 437. 

The Works of Aristotle Translated into English: Meteorologica, 3. bindi, Ross og fleiri, bis. 369a-369b. 



32 



H) Ummaeli visindamanna um visindaleg kraftaverk 1 hinni helgu 
bok, Koraninum 

Her a eftir koma ummaeli visindamanna um visindaleg kraftaverk 1 hinni helgu bok, 
Koraninum. Oil bessi ummaeli koma af myndbandi sem heitir „This is the Truth" . 

s 

A bessu myndbandi ma sja og heyra visindamenn fara me5 ummaelin. 

1) Dr. T. V. N. Persaud er professor 1 liffaerafraedi, einnig professor 1 
barnalaekningum og barnaheilsu og professor 1 faedingarfraedi vid Haskolann 1 
Manitoba 1 Winnipeg 1 Kanada. Par var hann deildarforseti liffaerafraedideildar 1 16 
ar. Hann er vel pekktur a sinu sersvidi. Hann hefur ritad e5a ritstyrt utgafu 22 
kennsluboka og hann hefur birt meira en 181 visindagrein. 1991 tok hann a moti 
einum virtustu verdlaunum sem veitt eru f liffaerafraedi f Kanada, „J.C.B Grant 
Award from the Canadian Association of Anatomists" . Pegar hann var spurdur um 
visindaleg kraftaverk f Koraninum, sem hann hafdi rannsakad, pa sagdi hann 
eftirfarandi: 

„Mer var skyrt svo fra ad Muhamed hefdi verid afar venjulegur madur. Hann kunni 
ekki ad lesa og kunni ekki ad skrifa. Hann var bvi omenntadur. Og petta var fyrir 
tolf hundrud [fjortan hundrud reyndar] arum. Parna kemur omenntadur madur fram 
med yfirlysingar og fullyrdingar um natturuvisindi sem eru otriilega nakvaemar. Eg 
get ekki fyrir mitt leyti sed hvernig bad geti ordid fyrir einhverja tilviljun. 
Nakvaemnin er of mikil of oft og eg a ekki frekar en dr. Moore neitt erfitt med ad 
telja ad bad se gudlegur innblastur eda opinberun sem visadi honum veginn." 

Persaud hefur einnig vitnad f vers f Koraninum og f „hadith" eda bad sem 
spamadurinn Miihamed sH sagdi. Einnig hefur hann vitnad baedi f „hadith" og 
Koraninn a ymsum radstefnum. 

2) Dr. Joe Leigh Simpson er forseti faedingarfraedi- og kvensjukdomafraedideildar 
og professor f sameinda- og erfdafraedi vid Baylor College of Medicine f Houston 



33 



Texas, Bandarikjunum. Adur var hann professor 1 faedingar- og kvensjiikdomafraedi 
vid Haskolann 1 Tennessee 1 Memphis 1 Bandarikjunum. Einnig var hann forseti 
American Fertility Society. Hann hefur tekid a moti morgum verdlaunum, bar a 
medal „Association of Professors of Obstetrics and Gynecology Public Recognition 
Award" arid 1992. Simpson hefur rannsakad eftirfarandi ummaeli Miihameds 
spamanns at: 

{Ollum hlutum skopunar ykkar er safnad saman 1 modurkvidi modur ykkar a fjortiu 
dogum...} 1 

{Pegar fjortiu og tvaer naetur hafa lidid fra fosturvisinum sendir Gu5 engil til hans 
sem motar fosturvisinn og skapar hja honum heyrn, sjon, horund, hold og bein...}" 

Simpson rannsakadi itarlega pessi ummaeli Miihameds spamanns iH . Pad fyrsta 
sem hann tok eftir var ad fjorutiu dagar eru greinilega dagarnir sem bad tekur fyrir 
fosturvisi ad skapast og proast. Honum potti einkum mikid til um nakvaemnina 1 

■iH L"£i * 

pessum ummaelum Miihameds spamanns ^. A medan a einni radstefnunni stod 
gaf hann eftirfarandi alit a bvi sem hann hafdi rannsakad: 

„E>annig ad betta tvennt sem Miihamed spamadur sagdi og adur er getid er nakvaem 
aaetlun um meginatridin 1 proun fosturvisis fyrstu 40 dagana. Enn tel eg komid ad 
kjarna malsins sem adrir raedumenn hafa gert hvad eftir annad 1 morgun: Pessi ord 
urdu ekki sogd a grundvelli beirrar visindapekkingar sem fyrir la pegar pau voru 
ritud. Pvi hygg eg ad ekki adeins stangist barna a erfdafraedin og truarbrogdin 
heldur geti truarbrogdin leidbeint visindunum med bvi ad opinberuninni se beitt 
asamt hefdbundnum visindalegum adferdum, bvi ad 1 Koraninum finnist 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #2643 og Saheeh Al-Bukhari #3208. AthugiS: E>a5 sem er a milli sviga 

{ ... } 1 ]jessari handbok er bySing a bvi sem MuhameS spamaSur ^^ sagSi. AthugiS einnig a5 # takniS merkir 

numeriS a viSkomandi hadith. Hadith er staSfest frasogn felaga MuhameSs spamanns ^^ um hva5 hann sagdi, 
gerSi og hafSi velpoknun a. 

2 Fra pessu er greint f Saheeh Muslim, #2645. 



34 



fullyrdingar sem oldum seinna reynast rettar og stydji bad a5 Koraninn se fra Gu5i 
kominn." 

3) Dr. E. Marshall Johnson er professor emeritus 1 hffaerafraedi og prounarhffraedi 
vi5 Thomas Jefferson-haskola 1 Philadelphia 1 Pennsylvania 1 Bandarikjunum. I 22 
ar var hann professor 1 hffaerafraedi, deildarforseti hffaerafraedideildar og stjornandi 
Daniel Baugh-stofnunarinnar. Hann var lfka forseti Teratology Society. Hann hefur 
ritad meira en 200 greinar. Arid 1981, a 7. laeknaradstefnunni f Dammam f Sadi- 
Arabiu, sagdi professor Johnson er hann kynnti rannsoknir sinar: 

„Samantekt: Koraninn lysir ekki eingongu ytra litliti fosturvisis heldur leggur 
aherslu a innri broun, stigbreytingu f fosturvisinum, tilurd hans og broska, og 
undirstrikar storuppgotvanir f niitimavisindum." 

Einnig sagdi hann: „Eg get sem visindamadur adeins fengist vi5 abreifanlega hluti. 
Eg kann skil a fosturfraedi og brounarliffraedi. Eg skil pad f Koraninum sem fyrir 
mig er pytt. Ef eg pyrfti a5 setja mig f hans spor, eins og eg tok daemi um, vitandi 
pad sem eg vissi og aetti ad utskyra pad, gaeti eg ekki gert pad eins og parna er gert. 
Eg se engin tormerki a pvi ad vidurkenna ad pessi madur, Miihamed, hafi odlast 
bessa pekkingu einhvers stadar fra. Eg se ekkert pvi til fyrirstodu ad gudleg forsjon 
hafi haft hond f bagga med bvi sem honum var gert kleift ad rita nidur." [ 

4) Dr. William W. Hay er vel bekktur haffraedingur. Hann er professor f 
jardvisindum vid Haskolann f Colorado f Boulder f Bandarikjunum. Hann var adur 
deildarforseti Rosenstiel School of Marine and Atmospheric Science vid Haskolann 
i Miami f Bandarikjunum. I vidraedum vid professor Hay um pad sem Koraninn 
segir og nylega uppgotvadar visindalegar stadreyndir um hafid kom betta fram hja 
honum: 



1 MuhameS spamaSur 'C$5 var oIebs og oskrifandi. Hann gat hvorki skrifaS ne lesid, en hann puldi Koraninn yfir 
felogum sinum og baud peim siSan a5 skrifa hann niSur. 

35 



„Mer finnst einkar merkilegt a5 slikar upplysingar skuli ad finna 1 fornum texta 
hinnar helgu bokar, Koransins, og mer er oskiljanlegt hvadan baer kunna ad koma. 
En mer finnst afar frodlegt ad baer skuli barna ad finna og ad betta rit upplysi um 
merkingu nokkurra kafla." Og begar hann var spurdur um heimildir Koransins 
svaradi hann: „Ja, aetli bad hljoti ekki ad vera almaettid." 

5) Dr. Gerald C. Goeringer er afangastjori og adstodarprofessor 1 fosturvisafraedi 
vid frumuliffraedideild laeknadeildar Georgetown-haskola 1 Washington DC. A 
medan a 8. laeknaradstefnunni stod 1 Riyadh 1 Sadi-Arabiu sagdi Goeringer eftir ad 
hafa kynnt rannsoknir sinar: 

„I tiltolulega faum versum (aayah) 1 Koraninum finnst allgreinargod lysing a 
broun fosturs eftir blondun kynfruma vid samfarir. Engin svo greinargod og 
fullkomin skyrsla um broun mannsins, svo sem flokkun, ordanotkun og lysing, var 
adur til. Ad flestu eda ollu leyti er bessi lysing morgum oldum a undan lysingum a 
brounarstigum fosturvisis og fosturs 1 monnum 1 hefdbundnum visindaritum." 

6) Dr. Yoshihide Kozai er professor emeritus vid Tokio-haskola f Japan og var 
stjornandi alpjodlegu stjarnfraediskodunarstofnunarinnar f Mitaka f Tokio. Hann 
segir: 

„Mer finnst afar merkilegt ad finna sannreyndar stjarnfraedilegar stadreyndir f 
Koraninum og stjornufraedingar vorra daga hafa reyndar rannsakad mjog litid af 
alheiminum. Vid hofum einbeitt okkur ad bvi ad komast til botns f afar faum 
atridum. Pad er vegna bess ad vid sjaum of litid brot af himingeimnum f 
stjornusjonaukum til ad setja f heildarsamhengi. En med bvi ad lesa Koraninn og 
svara spurningum sem upp koma tel eg mer visad veginn fram a vid f rannsoknum a 
himingeimnum." 



36 



7) Professor Tejatat Tejasen er deildarforseti vid hffaerafraedideild vi5 Chiang Mai- 
haskola 1 Taelandi. A5ur var hann deildarforseti lyfjadeildar vid sama haskola. A 8. 
laeknaradstefnunni 1 Riyadh 1 Sadi-Arabiu stod professor Tejasen upp og sagdi: 

„Sidustu prjii arin hef eg lesid Koraninn af ahuga. Af beim lestri og pvi sem komid 
hefur fram a bessari radstefnu er mer ljost a5 allt sem f Koraninn var skrifad fyrir 
1400 arum og verdur visindalega sannad hlytur a5 vera satt. Par ed Miihamed 
spamadur kunni hvorki ad lesa ne skrifa hlytur hann ad vera bodberi bessa 
sannleika sem honum opinberadist f fraedsluskyni fra beim sem er talinn skapari. Sa 
skapari hlytur ad vera Gu5. Pvi tel eg tima kominn til a5 segja La ilaha ilia Allah, 
bad er enginn gu5 nema Allah (Gu5), Muhammadur rasoolu Allah, Miihamed er 
sendibodi (spamadur) Allah (Guds). I lokin vil eg oska til hamingju me5 frabaert og 
vel skipulagt radstefhuhald. Eg hef ekki adeins notid bess a visindalegum og 
truarlegum forsendum heldur einnig haft storkostlegt taekifaeri til a5 hitta marga vel 
metna visindamenn og eignast marga nyja vini medal radstefnugesta. Pad sem er 
mer dyrmaetast af ollu er La ilaha ilia Allah, Muhammadur rasoolu Allah, og ad 
hafa gerst muslfmi." 

Midad vid oil bessi daemi um visindaleg kraftaverk f hinni helgu bok, Koraninum, 
og ummasli visindamannanna her ad ofan, ba getum vid spurt eftirfarandi 
spurninga: 

Gaeti pad verid tilviljun ad paer visindalegu upplysingar sem nylega hafa verid 
uppgotvadar a mismunandi svidum visindanna eru nefndar f Koraninum sem 
opinberadist fyrir 14 oldum? 



Er mogulegt ad Koraninn se saminn af Miihamed lHI eda einhverri annarri 
manneskju? 



37 



Eina mogulega svarid er a5 Koraninn hlytur a5 vera ordrett fra Gu5i kominn og 
opinberadur af honum. 

2) Su erfi5a {>raut a5 semja nokkud sem jafnast ad fegurd a vid 
kafla 1 hinni helgu bok, Koraninum 

Gu5 sagdi 1 Koraninum: 

\ Ef bid dragid 1 efa bad sem Ver hofum opinberad bjoni vorum (Muhamed) ba 
leggid fram sum sem bessa og kallid til vitni, annad en Gu5, a5 bid seud sannordir. 
En skjatlist ykkur - svo sem vist mun verda - skulud bid ottast eldinn sem af 
monnum og steinum brennur og biiinn er hinum vantruudu. En flyt bii (Muhamed) 
gleditidindi beim sem triia og god verk vinna ad beirra bidi gardur bar sem ar 

streyma undir... F (Koran, 2.23-25) 



Fra bvi Koraninn var fyrst opinberadur monnum fyrir fjortan oldum hefur engum 
tekist ad semja nokkud sem jafnast a vid kafla hans ad fegurd, malsnilld, 
storfengleik, logvisi, sannleika, spadomsgafu auk annars sem best ma pryda. Og po 
ad stysti kafli Koransins (108. kafli) se einungis tiu ord hefur engum tekist betta 
hvorki fyrr ne sfdar. [ Margir vantriiadir arabar ovinveittir Muhamed ^ spamanni 
reyndu ad leysa pessa praut til pess ad syna fram a ad Muhamed Ssl vaeri ekki 
sannur spamadur. En peim mistokst." Peim mistokst jafnvel po ad Koraninn hafi 
verid opinberadur monnum a tungumali beirra. E»6 voru arabar a tima Miihameds 
^ ordslyngir og kunnir af aegifagurri ljodlist sinni sem enn bann dag f dag er f 
havegum hofd. 



1 SjaAl-Borhanfee Oloom Al- Quran, Al-Zarkashy, 2. bindi, bis. 224. 

2 SjaAl-Borhanfee Oloom Al- Quran, Al-Zarkashy, 2. bindi, bis. 226. 



38 




'■■■:■. 



>5vy syy w^ -^- ■&■ \S£ tSJt J& $B- iSS- «<5£ ■Sfr yg' ^^ ■W' 35& '3SS v^ %5v 



* 

i 

if 

X nM , JA\ j^l /1^% /Ay rtfV 



Stysti kafli Koransins (108. kafli) er einungis tiu or5. E>6 hefur engum hefur tekist 
a5 leysa ba braut a5 semja nokkud sem jafnast a vi5 kafla Koransins. 



3) Spadomar Bibliunnar um komu Muhameds 
I slams 



spamanns 



JOHN 'pi 






** 



41L.U; 







Spadomar Bibliunnar um Miihamed ^ spamann 

bera beim sem treysta Bibliunni vitni um sannleika 

Islams. ^<>-^r^ 

118. kafla Fimmtu Mosebokar greinir Mose fra bvi 

sem Gu5 sagdi vi5 hann: 

,„Eg vil upp vekja peim spamann medal braedra 

beirra, slikan sem bii ert, og eg mun leggja honum mm or5 f munn, og hann skal 

maela til beirra allt bad, er eg byd honum. Og hvern bann, er eigi vill hlyda a or5 

mm, bau er hann mun flytja f minu nafhi, hann mun eg krefja reikningsskapar." 

(Fimmtu Mosesbok 18:18-19). 

Af bessum versum ma alykta a5 spamadurinn verdi ad uppfylla eftirfarandi prjii 
skilyrdi: 

1) A5 hann hkist Mose. 

2) A5 hann se af aett braedra Israelsmanna, b.e. Ismaehta. 



39 



3) Ad Gu5 leggi spamanninum sin ord 1 munn og a5 hann segi pad sem Gu5 bydur 
honum. 

Skodum bessi brjii atridi betur. 

1) Spamadur likur Mose. 

Varla eru neinir tveir spamenn jafnlikir og Moses og Miihamed §11. Badum voru 
gefin allsherjarlog og lifsreglur. Badir bordust beir vi5 ovini sina og hofdu sigur 
svo gekk kraftaverki naest. Peir voru badir vidurkenndir spamenn og stjornvitringar. 
Badir burftu ad flyja eftir tilraun til ad rada pa af dogum. Hlidstaedur milli Mose og 
Jesu eru ekki sambaerilegar beim sem her voru nefndar. Auk bess skeikar bar 1 fleiri 
mikilvaegum atridum, svo sem vardandi faedingu, fjolskyldulif og dauda Moses og 
Muhameds a&, sem eru olik bvi sem vitad er um Jesii. Par a5 auki litu fylgjendur 
Jesu a hann sem Gu5s son en ekki eingongu spamann Guds eins og Moses og 
Miihamed iH voru og miishmar triia a5 Jesii hafi verid. Pessi spadomur a pvi vi5 
Miihamed 3§i spamann en ekki Jesii par sem Miihamed ss§ hkist Mose meira en 
Jesii gerir. 

I Johannesargudspjalli kemur einnig fram a5 gydingar vaentu uppfyllingar briggja 
adgreindra spadoma. Sa fyrsti var um komu Krists, annar um komu Elia og sa pridji 
um komu Miihameds iH spamanns. Petta kemur greinilega fram 1 spurningum 
peim sem lagdar voru fyrir Johannes skirara. 

„Pessi er vitnisburdur Johannesar, begar Gydingar sendu til hans presta og levita 
fra Jerusalem a5 spyrja hann: "Hver ert bii?„ 

Hann svaradi otviraett og jatadi: "Ekki er eg Kristur. „ 
Peir spurdu hann: "Hva5 pa? Ertu Elia? „ 
Hann svarar: "Ekki er eg hann. „ 
"Ertu spamadurinn? „ 



40 



"Hann kvad nei vi5.„ (Johannesargudspjall 1.19-21). 

I Bibhuutgafum me5 millivisunum er bess getid 1 nedanmalsgrein bar sem ordid 
spamadurinn kemur fyrir 1 Johannesargudspjall. 1.21 ad bad visar til spadomsins 1 
Fimmtu Mosebok 18.15 og 18.18. Af bessu ma draga pa alyktun a5 Jesus Kristur er 
ekki spamadurinn sem nefndur er f Fimmtu Mosebok 18.18. 

2) Af sett braedra Israelsmanna, b.e. Ismaelita. 

Abraham atti tvo syni Isamel og Isak (Fyrsta Mosesbok 21). Isamel vard aettfadir 
araba og Isak vard aettfadir gydinga. Spamadurinn, sem heitid var, atti ekki ad 
koma fram medal gydinga heldur braedra peirra, b.e. Ismaelita. Miihamed ail af aett 
Isamels er ad sonnu spamadurinn. 

Pess ma einnig geta ad f Jesaja, 42.1-13, er talad um pjon Guds, hans utvalda, 
sendibodann sem bodar rettinn. 

„Hann daprast eigi og gefst eigi upp, uns hann faer komid inn retti a jordu, og 
fjarlaegar landsalfur bida eftir bodskap hans." (Jesaja 42.4). 

Ellefta vers tengir bann sem vaenst er vid afkomendur Kedars. En hver var Kedar? 
Samkvaemt Fyrstu Mosebok 25.13 var Kedar naestelsti sonur Isamels, forfadir 
Muhameds sil spamanns. 

3) Gud leggur spamanninum sin ord i munn. 

Ord Guds (hin helga bok Koraninn) var sannarlega lagt Miihamed ^S spamanni f 
munn. Gud sendi Gabriel engil til Muhameds -3M, f beim tilgangi ad kenna honum 
ord Guds (hina helgu bok Koraninn) og bidja hann ad hafa bau eftir ordrett f aheyrn 
folksins um leid og hann heyrdi bau sjalfur. Petta eru bvi ekki ord Muhameds sll 
sjalfs. Pau spruttu ekki upp af hugsun hans sjalfs heldur lagdi Gabriel engill honum 
bau l munn. Medan Miihamed ^ lifdi hafdi hann umsjon med bvi ad felagar hans 
legdu bau a minnid og ritudu nidur. 



41 



I spadomi Fimmtu Mosesbokar kemur einnig fram a5 spamadurinn maelir or5 Gu5s 
1 nafni Gu5s. I hinni helgu bok Koraninum hefst serhver kafli nema sa niundi a 
ordunum: , „I nafni Guds, hins naduga, hins miskunnsama." 

Auk spadomsins 1 Fimmtu Mosebok finnst onnur visbending hja Jesaja sem tengir 
sendibodann af aett Kedars og nyjan song (ritningu a nyju tungumali) sunginn 
Drottni (Jes 42.10-1 1). A betta er og minnst med skyrari haetti f spadomi Jesaja: „... 
med ... annarlegri tungu mun hann lata tala til pessarar bjodar ..." (Jesaja 28.11). 
Einnig er vert ad minnast a f pessu samhengi a5 Koraninn var opinberadur monnum 
hluta fyrir hluta a tuttugu og bremur arum. Ahugavert er a5 bera bad saman vid 28. 
kafla Jesaja sem segir bad sama: „Alltaf a5 skipa og skipa, skipa og skipa - skamma 
og skamma, skamma og skamma - ymist betta, ymist hitt." (Jesaja 28.10). 
Takid eftir ad Gu5 sagdi f spadomi sinum f 18. kafla Fimmtu Mosebokar: 

, „Og hvern bann, er eigi vill hlyda a ord mm, bau er hann mun flytja f minu nafni, 
hann mun eg krefja reikningsskapar. " (Fimmta Mosesbok 18.19). 

Petta bydir a5 hver sem trey stir Bibhunni verSur a5 triia bvi sem spamadurinn segir 
og spamadurinn er Muhamed SaH. 

4) Vers i Koraninum sem geta 6or5inna atburda sem sidar raettust 

Einn beirra atburda sem sagt er fyrir um f Koraninum er sigur Romverja a Persum 
innan briggja til niu ara eftir ad Romverjar bidu laegri hlut fyrir Persum. Gud segir f 
Koraninum: 

\ Romverjar hafa verid sigradir f grannlandi. En eftir osigurinn munu beir sjalfir 

sigra - innan tiu ara. Gud raedur sigri fyrr og sidar. Pann dag munu triiadir fagna. P 
(Koran, 30.2-4). 

s 

Hvad hefur sagnfraedin ad segja um betta strid. I ritinu „History of the Byzantine 
State" kemur fram ad her Aust-romverska rikisins beid smanarlegan osigur vid 

1 "' 

Antiokkiu arid 613 og ad f kjolfarid sottu Persar hratt fram a ollum vigstodvum. A 
beim tima var bvi naumast hasgt ad lata ser detta f hug ad Romverjar gaetu sigrad 



History of the Byzantine State, Ostrogorsky, bis. 95. 

42 



Persa. En 1 Koraninum var pvi spad a5 stridsgaefan snerist Romverjum 1 vil innan 
priggja til niu ara. Arid 622, niu arum eftir osigur Romverja, maettust herirnir tveir 
a armenskri grund og ad lyktum unnu Romverjar afgerandi sigur a Persum 1 fyrsta 
sinn eftir osigur peirra arid 613. 1 Spadomur Gu5s 1 Koraninum raettist. 

Morg onnur vers Koransins og Miihamed ^ spamadur nefna einnig okomna 
atburdi sem svo urdu. 

5) Kraftaverk Muhameds W§ spamanns 

Miihamed ^ spamadur vann morg kraftaverk med leyfi Guds. Morg vitni voru ad 

kraftaverkum hans. 

Pegar hinir vantriiudu 1 Mekka badu Miihamed ^ spamann ad vinna kraftaverk 

syndi hann peim tunglid klofna." 

Annad kraftaverk vard er vatn flodi af fingrum Muhameds ^ pegar felaga hans 

byrsti en attu ekkert vatn nema ogn 1 keri. Peir komu til hans og sogdu honum ad 

beir aettu hvorki vatn til ad lauga sig med ne til drykkjar fyrir utan bad sem 1 kerinu 

var. Miihamed ^ dyfdi ba hendi sinni 1 kerid en vatn tok ad flaeda fram milli fingra 

hans. Pa drukku beir og laugudu sig, allir fimmtanhundrud talsins. 

Morg onnur kraftaverk vann hann og vard vitni ad. 

6) Fabrotnir lifnadarhaettir Miihame5s ftik 

Med bvi ad bera saman hfshlaup Muhameds a§ fyrir og eftir ad hann fekk kollun 
sem spamadur er audvelt ad komast ad peirri nidurstodu ad ekki se rokrett ad telja 
Miihamed ^ falsspamann sem krafdist vidurkenningar f sokn eftir efnislegum 



1 History of the Byzantine State, Ostrogorsky, bis. 100-101, og History of Persia, Sykes, 1. bindi, bis. 483-484. 
Sja einnig The New Encyclopaedia Britannica, Micropaedia 4. bindi, bis. 1036. 
" Fra bessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #3637 og Saheeh Muslim, #2802. 
Fra bessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #3576 og Saheeh Muslim, #1856. 



43 



gaedum, svo og virdingu, fraegd og voldum. 

Adur en Miihamed iH fekk kollun var hann laus vi5 hvers konar fjarhagsahyggjur. 
Miihamed var vel lidinn kaupmadur og naut slikrar velgengni a5 honum graeddist 
yfrid nog fe. En eftir ad hann fekk kollun sem spamadur og ekki sist vegna hennar 
hafdi hann mun minna milli handanna. Petta skyrist betur ef skodud eru eftirfarandi 
ummaeli um Iff hans: 

Aa'isha, eiginkona Miihameds !§si sagdi: „6 fraendi, vi5 hofum sed brjii ny tungl a 
tveimur manudum an pess a5 kveikja upp (til ad elda) 1 hiisi spamannsins^." 
Fraendi hennar spurdi: , „0 fraenka, hvernig saud bid ykkur farborda." Hun sagdi: 
„Me5 bvi tvenna dokka, dodlum og vatni, en nagrannar spamannsins ^ fra Ansar 
attu mjolkandi kameldyr og sendu honum mjolk." 1 

Sahl Ibn Sa'ad, einn felaga Miihameds ^, sagdi: „Spama5ur Guds ^ sa ekki 
braud bakad ur finu hveiti fra bvi hann fekk kollun (sem spamadur) allt par til hann 
lest." 2 



Aa'isha, eiginkona Miihameds ^ sagdi: „Dyna spamannsins,^ su sem hann svaf 

a, var ur ledri fyllt me5 trefjum dodlupalmans." 

Amr Ibn Al-Hareth, einn felaga Miihameds ^, sagdi ad begar spamadurinn ^ do 

hafi hann ekkert latid eftir sig, hvorki fe ne annad, fyrir utan graft miildyr sem hann 

notadi til reidar, vopn sin og landskika sem hann gaf til olmusu. 4 

Miihamed ^ bardist 1 bokkum uns hann lest bo svo ad fjarhirslur rfkis miishma 

staedu honum opnar. Staerstur hluti Arabiuskaga var a valdi miishma er hann lest, en 

miislimar voru sigursaelir eftir atjan ara triibod hans. 

Er mogulegt ad Miihamed ^ hafi sost eftir bvi ad verda spamadur til pess ad 

komast til metorda, odlast virdingu og na voldum? Pra eftir metordum og voldum 

leidir hugann ad godum mat, glaesiklaedum, rismiklum hollum, skrautbiinum verdi 

og oumdeildu valdi. A nokkud af bessu vid Miihamed? ^ Til ad fa bessari 

spurningu svarad er rett ad fraedast meira um hfshlaup hans. 



1 Fra Ipessu er greint 1 Saheeh Muslim, #2972 og Saheeh Al-Bukhari, #2567 '. 

2 Fra ]jessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #5413 og Al-Tirmizi, #2364. 

3 Fra ]jessu er greint f Saheeh Muslim, #2082 og Saheeh Al-Bukhari, #6456. 

4 Fra Ipessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #2739 og Mosnad Ahmad, #17990. 



44 



Pratt fyrir ad Miihamed zli gegndi margvislegum skyldum sem spamadur, fraedari, 
stjornvitringur og domari var hann vanur ad mjolka 1 geit sfna sjalfur, gera vi5 fot 
sin og sko, 2 taka batt 1 heimilisverkunum 3 og vitja fataeks folks pegar pad lagdist 
veikt. 4 Hann adstodadi jafnvel felaga sfna vid a5 grafa gryfjur 1 sandinn. 5 JEvi hans 
var odrum til fyrirmyndar a undraverdan hatt 1 einfaldleika sinum og audmykt. 

Fylgjendur Miihammeds SH elskudu hann og virtu og treystu honum fullkomlega. 
Samt sem adur lagdi hann stodugt aherslu a beir skyldu tilbidja Gu5 en ekki hann 
sjalfan. Anas, einn felaga Miihameds ^ sagdi a5 beir elskudu engan sem 
Miihamed ^ spamann. Pratt fyrir pad risu peir ekki a faetur 6 pegar hann kom til 
beirra eins og vani var ad folk gerdi 1 navist mikilmennis pvi pad likadi honum 
storilla. 

Longu adur en ljost var ad Islam aetti nokkra framtid fyrir ser, reyndar 1 upphafi 
langvarandi hormungartima fyrir Miihamed ^ og fylgismenn hans, bjaningar og 
ofsoknir, barst honum ahugavert tilbod. Sendibodi hinna heidnu hofdingja, Otba ad 
nafni, flutti honum erindi beirra: „... Ef bii krefst fjar munum vid safna saman svo 
miklum sjodi og faera ber ad bii verdur audugastur okkar allra. Ef bii villt verda 
forystumadur okkar munum vid taka vid ber sem shkum og enga akvordun taka 
utan sambykkis bins. Ef bii villt rikja yfir okkur munum vid kryna big konung vorn 
.Miihamed *M, burfti adeins ad gefa eftir 1 einu atridi 1 stadinn, ad lata af bvi ad sniia 
folki til Islam og tilbidja einn Gud en ekki marga. Freistar betta ekki bess sem 
saekist eftir veraldlegum gaedum? Hikadi Miihamed ^S er hann fekk betta erindi? 
Hafnadi hann tilbodinu 1 bvi skyni ad standa betur ad vigi 1 aframhaldandi 
vidraedum 1 von um ad bodid yrdi betur? Petta var svar hans: „I nafni Guds, hins 



1 Fra ]jessu er greint 1 Mo snad Ahmad, #25662. 

" Fra Jjessu er greint 1 Saheeh Al-Bukhari, #676 og Mosnad Ahmad, #25517. 

3 Fra ]jessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #676, og Mosnad Ahmad, #23706. 

4 Fra ]jessu er greint f Mowatta' Malek, #53 1 . 

5 Fra Jsessu er greint l Saheeh Al-Bukhari, #3034, Saheeh Muslim, #1803 og Mosnad Ahmad, #18017. 

6 Fra ]jessu er greint f Mosnad Ahmad, #121 17 og Al-Tirmizi, #2754. 



45 



naduga, hins miskunnsama". Og hann flutti Otba vers lir Koraninum 41. 1-38. " ! Her 
a eftir fara nokkur peirra: 



{Petta er opinberun fra hinum naduga, hinum miskunnsama. Bok teikna sem vel 
eru skyrd, arabiskur Koran til manna sem skilja. Gledibodskapur [og loford um 
Paradis fyrir pa sem triia a einsleika Guds (b.e.a.s Islamska eingydistni) og er 
gudhraedd(ur) (og fordast syndir og vondar gjordir) og elskar Gu5 mikid (og synir 
pad med godum gjordum sem Hann hefur fyrirskipad ykkur a5 gera)] og vidvorun 
(um eilifa refsingu 1 heljar eldinum fyrir pann sem vantriiir einsleika Guds). En 
flestir sniia vi5 baki og heyra ekki.} (Koran, 41.2-4). 

Vid annad taekifaeri, er fraendi hans maeltist til bess a5 hann haetti a5 boda Islam, var 
svar Miihameds Sit jafnotvfraett og hreinskilid: "Eg heiti bvi f nafni Guds — 6 
fraendi! — ad bo mer verdi fengin solin f hina haegri hond en maninn f ba vinstri f 
skiptum fyrir uppgjof f pessu mali (vid ad boda Islam) mun eg eigi lata stadar 
numid fyrr en annad hvort Gud laetur bad hrosa sigri eda eg ferst vid vorn bess.,," 

Pad var ekki adeins ad Miihamed sH og hinir fau fylgismenn hans mattu bola 
ofsoknir f brettan ar heldur reyndu hinir vantriiudu meira ad segja ad rada 
Miihamed *M, af dogum nokkrum sinnum. Eitt sinn veittu beir honum tilraedi og 
vildu faera hnullung, sem varla var a faeri nokkurs ad lyfta, f hofud honum. Annad 
sinn reyndu beir ad myrda hann med bvi ad eitra mat hans. 4 Hvad rettlaetir shka 
bjaningu og forn jafnvel bo hann hrosadi sigri yfir fjandmonnum sfnum? Hvad 
skyrir audmyktina og gofuglyndid sem hann syndi a sfnum staerstu stundum er hann 
helt bvi akvedid fram ad arangur naedist adeins med Guds hjalp en ekki snilligafu 
hans sjalfs? Finnst betta f valdasjiikum eda sjalfselskum manni? 



1 Al-Serah Al-Nabaweyyah, Ibn Hesham, 1. bindi, bis. 293-294. 
Al-Serah Al-Nabaweyyah, Ibn Hesham, 1. bindi, bis. 265-266. 

3 Al-Serah Al-Nabaweyyah, Ibn Hesham, 1. bindi, bis. 298-299. 

4 Fra bessu er greint f Al-Daremey, #68 og Abu-Dawood, #45 10. 

46 



7) Voxtur og litbreidsla Islams 

I kaflalok er vid haefi a5 nefna mikilvaega visbendingu um a5 Islam se sonn trii. Pad 

er alkunna ad Islam breidist orast lit allra triiarbragda baedi 1 Bandarfkjunum og 

annars stadar 1 heiminum. Her a eftir fylgja nokkur ummaeli manna um betta 

undraverda fyrirbaeri: 

„Islam breidist orast lit allra triiarbragda 1 Bandarfkjunum og er leidarljos og 

haldreipi fjoldamargra bessarar bjodar ..." (Hillary Rodham Clinton, Los Angeles 

Times)} 

„Miislimum fjolgar mest allra triiflokka 1 heiminum ..." (The Population Reference 

Bureau, USA Today). 2 

„... Islam breidist orast lit allra triiarbragda her 1 landi." (Geraldine Baum; Newsday 

Religion Writer, Newsday). 3 

„Islam, bau triiarbrogd sem breidast orast lit 1 Bandarikjum Nordur-Ameriku ..." 

(Ari L. Goldman, New York Times)} 

Petta undraverda fyrirbaeri bendir til bess ad Islam se sannarlega rett Guds trii. Pad 

er orokrett ad lata ser detta 1 hug ad svo margir Bandarikjamenn og folk hvadanasva 

ad lir heiminum taki vid Islam an bess ad fhuga bad og gaumgaefa vandlega hvort 

Islam se sonn trii. Menn af ollum bjodum, stettum, kynbattum og med mismunandi 

lifshaetti hafa sniiist. Peirra a medal eru visindamenn, haskolakennarar, 

heimspekingar, bladamenn, stjornmalamenn, leikarar og ibrottamenn. 

I bessum kafla koma adeins fram faein rok fyrir trii a ad Koraninn se rett ord Guds, 

ad Miihamed iss! se sannarlega spamadur af Gudi sendur og ad Islam se vissulega 

triiarbrogd fra Gudi komin. 



Larry B. Stammer, Times Religion Writer, "First Lady Breaks Ground With Muslims," Los Angeles Times, 
Home Edition, Metro Section, Part B, May 31, 1996, bis. 3. 

" Timothy Kenny, "Elsewhere in the World," USA Today, Final Edition, News Section, February 17, 1989, bis. 
4A. 

3 Geraldine Baum, "For Love of Allah," Newsday, Nassau and Suffolk Edition, Part II, March 7, 1989, bis. 4. 

4 Ari L. Goldman, "Mainstream Islam Rapidly Embraced By Black Americans," New York Times, Late City 
Final Edition, February 21, 1989, bis. 1. 



47 



2. Kafli 

Hvernig ma Islam verda a5 gagni? 

Islam er til margvislegra hagsbota fyrir hvern og einn, svo og samfelagid heild. I 
bessum kafla er drepid a bad hvernig Islam getur komid monnum a5 gagni. 

1. Hlidid a5 eilffri Paradis 

Gu5 sagdi f Koraninum: 



En flyt bii (Miihamed) gleditfdindi beim sem triia og god verk vinna ad beirra 

bidi gardur bar sem ar streyma undir... P 
(Koran, 2.25) 

Gu5 sagdi einnig: 

{Keppid bvi hver vi5 annan um fyrirgefningu Drottins ydar og um paradisargardinn 
svo mikinn sem himna og jord, undirbiiinn beim sem triia a Gu5 og sendiboda 
hans.} 
(Koran, 57.21) 

Muhamed ^ spamadur sagdi a5 f Paradis byggju hinir laegst settu vi5 tifalt betri 
kost en her a jordu 1 og ad serhver karl eda kona fengi hvadeina er hugurinn girntist 
og tifalt bad. 2 Miihamed "M spamadur sagdi einnig: „F6tspor f Paradis er meira 



Fra Jjessu er greint 1 Saheeh Muslim, #186 og Saheeh Al-Bukhari, #6571. 
Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #188 og Mosnad Ahmad, #10832. 



48 



1 * 

virdi en heimurinn allur og bad sem honum tilheyrir." Hann sagdi og: „I Paradis 

finnst bad sem ekkert auga hefur sed, engin eyru hafa heyrt og enginn hefur latid 

ser til hugar koma."' Einnig sagdi hann: „Sa aumasti her a jordu, beirra sem 

inngengt eiga 1 Paradis, verdur faerdur bangad eina stund." Pegar hann snyr aftur er 

hann spurdur: „Adams sonur, mattir bii nokkru sinni bola bagindi? Reyndir bii 

nokkru sinni motlaeti?" Pa segir hann: „Nei, 1 Gu5s nafhi, 6 Drottinn! Eg matti 

aldrei bola bagindi og ekki heldur reyndi eg motlaeti nokkurt." 

Sa sem inn i Paradis gengur mun mikillar hamingju njota, laus vi5 sjiikdoma, 

kvalir, sorg og dauda. Gu5 mun gera honum gott og bar mun hann dvelja alia eihfd. 

Gu5 sagdi 1 Koraninum: 

{Pa sem tnia og gjora g65 verk munum Ver leida 1 garda bar sem ar streyma undir 

og beir fa a5 dveljast bar a5 eilifu... } 

(Koran, 4.57) 

2. Frelsun ur vitiseldinum 

Gu5 sagdi f Koraninum: 

\ Hinum vantruudu sem deyja f vantrii sinni dugir ekki jardarfylli gulls sem 

lausnargjald. Shkra bidur sar refsing og enginn mun hjalpa beim. F (Koran, 3.91) 

Eina radid til bess a5 fa inngongu f Paradis og komast hja logum vitis er a5 breyta 
rett l lifinu vegna bess a5 sa sem deyr vantriiadur a engan kost a bvi a5 sniia aftur 
til bessa heims og truarinnar. Gu5 sagdi f Koraninum hvad bidi hinna vantruudu a 
domsdegi. 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Al-Bukhari, #6568 og Mosnad Ahmad, #13368. 

2 Fra ]jessu er greint f Saheeh Muslim, #2825 og Mosnad Ahmad, #8609. 

3 Fra Jsessu er greint f Saheeh Muslim, #2807 og Mosnad Ahmad, #12699. 



49 



Ef bii gaetir sed ba andspaenis eldinum pegar peir segja: O, a5 vi5 gaetum sniiid 
aftur, pa skyldum vi5 ekki hafna teiknum Drottins vors, heldur gerst sannir 

tniendur. W (Koran, 6.27) En enginn a pess kost odru sinni. 



Muhamed il spamadur sagdi: „Sa lansamasti her a jordu, beirra sem daemdir eru a 
balid (til helvitis) a domsdegi, verdur faerdur 1 eldinn eina stund. Pegar hann snyr 
aftur er hann spurdur: „Adams sonur, sast pii nokkru sinni gogn og gaedi? Naust pu 
nokkru sinni blessunar?" M segir hann: „Nei, 1 Gu5s nafni, 6 Drottinn!" 1 




3. Sonn hamingja og innri fri5ur 

Haegt er ad odlast sanna hamingju og frid me5 bvi a5 liita valdi 
skapara himins og jardar. Gu5 sagdi f Koraninum: 

\ Sannarlega, me5 bvi a5 minnast Gu5s finna hjortun frid. 
(Koran, 13.28) 

Hins vegar bida erfidleikar hvers bess sem snyr baki vid 
Koraninum f bessu hfi. Gu5 sagdi: 

\ En hver sa sem snyr ser fra kenningum Koransins, hann 2 mun eiga erfitt Iff og 

verdur hann endurreistur sem blindur madur a domsdeginum. W (Koran, 20.124) 3 
Petta skyrir ef til vill hvers vegna sumir stytti ser aldur sitt bo beir njoti alls kyns 
munadar sem audur beirra faerir beim. Cat Stevens sem mi ber nafnid Yusuf Islam 
var heimsfraegur daegurlagasongvari. Fyrir kom ad hann fekk greitt meira en 10 
milljonir krona fyrir eina kvoldskemmtun. Eftir ad hann snerist til Islams vard hann 
fyrst hamingjusamur fyrir alvoru og odladist innri frid sem hann hafdi ekki fundid 
adur bratt fyrir efnislega velgengni sina. 4 



Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #2807 og Mosnad Ahmad, #12699. 

2 E>eas sa sem truir ekki a kenningar Koranins og er hlySir ]jeim. 

3 E>.e. sa sem hvorki treystir Koraninum ne fer eftir {wi sem ]3ar er bo5i5. 

4 Sa er vill spyrja Cat Stevens (Yusuf Islam), hvernig honum hefur H5id eftir a5 hann snerist til Islams getur sent 
honum bref a betta heimilisfang: 2 Digswell Street, London N7 8JX, United Kingdom. 



50 



4. Fyrirgefning fornra synda 

Peim er tekur vid Islam eru fyrirgefnar allar syndir og odaedi er hann hefur begar 
drygt. Madur nokkur, Amr a5 nafni, kom til Muhameds ill spamanns og sagdi: 
„Rettu mer haegri hond bfna svo eg geti heitid per hollustu minni." En er 
spamadurinn ^ retti fram haegri hondina let Amr hondina siga. Spamadurinn ^ 
sagdi: „Hva5 er a5, 6 Amr?" Hann svaradi: „Eg set eitt skilyrdi." Spamadurinn iH 
spurdi: „Hva5a skilyrdi setur pii?" Amr sagdi: „A5 Gu5 fyrirgefi mer syndir 
minar." Spamadurinn ii sagdi pa: „Vissir pii ekki a5 me5 pvi a5 sniiast til Islams 
eru per allar fornar syndir fyrirgefnar." 1 

Peim er snyst til Islams mun padan 1 fra umbunad 1 samraemi vid breytni sina g65a 
e5a slaema, eda eins og Miihamed ^M spamadur sagdi: „Enginn er miskunnsamari 
en Gu5 ykkar sem pid lofid og vegsamid. Hja peim sem hefur gott f hyggju er 
godverkid skrad jafnvel bo hann gjori bad eigi. En ef hann gjorir gott pa er hja 
honum skrad tifalt til sjohundradfalt e5a miklu mun meira (1 umbun fyrir 
kaerleiksverkid). Og hja beim sem hefur illt 1 huga en vinnur eigi odaedid er godverk 
skrad. En ef hann odaedisverk fremur er bad hja honum skrad nema Gu5 mai bad 
lit." 2 



Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #121 og Mosnad Ahmad, #17357. 
Fra Jjessu er greint 1 Mosnad Ahmad, #2515 og Saheeh Muslim, #131. 



51 



3. kafli 

Almennar upplysingar um Islam 



Hvad er Islam? 



A5 jata lslamstrii er a5 sambykkja og hlyda beim kenningum Guds sem hann 
opinberadi sinum sidasta spamanni, Miihamed 



Grundvallartruarkenningar Islams 

1) Truin a Gud 

Mushmar triia a einn Gu5, sem a ser enga adra hlidstaedu, 1 syni e5a stadgengli, og 
engan ma tilbidja nema hann. Hann er hinn eini og sanni Gud og adrir gudir eru 
hjagudir. Gu5 ber storfengleg nofn og er algerlega fullkominn. Enginn deilir helgi 
Guds, ne eiginleikum Guds. I Koraninum lysir Gu5 ser svo: 



Seg bii: Hann er Gu5 hinn eini, sa sem allar skapadar verur eru hadar. Hvorki 
getur hann born ne var hann getinn. Enginn er hki hans. W (Koran, 1 12: 1-4) 




112. kafli i Koraninum, ritaSur me5 arabisku skrautletri. 



52 



Engan ma akalla, gratbaena, tilbidja eda dyrka a einn e5a annan hatt nema Gu5 
einn. 

Gu5 einn er almattugur, skapari, drottinn og forsja alls 1 veroldinni. Hann vakir yfir 
ollu. Hann er ohadur skopunarverki sinu, en allt skopunarverk Gu5s parfnast hans 
um allt. Hann er allt heyrandi, allt sjaandi og allt vitandi. Pekking hans naer 
fullkomlega yfir alia hluti, pa sem sja ma berum augum og hina sem ekki sjast, 
opinber mal og einkamal. Hann veit hvad gerst hefur og hvad gerast mun og 
hvernig bad mun gerast. Ekkert gerist nema med vilja Gu5s. Pad sem Gu5 vill a5 
gerist mun gerast og pad sem Gu5 vill ekki ad gerist mun aldrei gerast. Vilji hans er 
aedri ollu skopunarverkinu. Hann ber aegivald yfir ollum hlutum og getur allt. Gu5 
er almattugur, miskunnarsamur og godviljadur. Haft er eftir Muhamed spamanni 
iH ad Gu5 se miskunnarsamari gagnvart skopunarverki sinu en modir barni sinu. 1 
Gu5 er hvorki orettlatur ne hardstjori. Hann er alvitur 1 ollum gerdum sinum og 
lirskurdum. Ef einhver parfnast einhvers fra Gu5i getur sa hinn sami bedid Gu5 um 
bad an bess a5 fa einhvern annan til ad bera ord a milli. 

Gu5 er ekki Jesus ne er Jesiis Gu5." Jesus hafnadi bessu jafnvel sjalfur. Gu5 segir 1 
Koraninum: 



Vissulega eru beir vantriiadir sem segja: Jesiis sonur Mariu er Gu5. Messias 
sagdi sjalfur: „Born Israels, tilbidjid Gu5, Drottinn minn og Drottinn ykkar" Sa sem 
tilbidur adra gudi faer ekki inngongu 1 Paradis og eldurinn verdur heimkynni hans 1 

naesta lifi. Enginn kemur beim misgjordarmonnum til hjalpar. F (Koran, 5:72) 
Gu5 er ekki heilog brenning. Gu5 sagdi 1 Koraninum: 



1 Ritaa 1 Saheeh Muslim, #2754 og Saheeh Al-Bukhari, #5999. 

" Sagt var fra ]jvi 1 Associated Press 1 London 25. juni 1984 ad samkvsmt utkomu f konnun trySi meiri hluti 
biskupa ensku biskupakirkjunnar a5 "kristnum monnum bEeri ekki skylda til a5 trua a5 Jesus Kristur vsri Gu5". 
Samkvsmt ni5urst65um konnunarinnar var 31 af 39 biskupum Englands pessu sammala. Einnig kom fram a3 19 
af 31 biskupi sogSu a5 pad v£eri nog a5 segja a5 Jesus vferi sendiboSi og bjonn Gu5s. Konnuninn var ger5 af 
truarbragdabEettinum Credo sem er a dagskra London Weekend Television. 

53 



\ Vissulega eru beir vantriiarmenn sem segja: Gu5 er partur af brenningu. En pad 
er enginn gu5 nema Gu5. Og ef pessir vantriiarmenn lata ekki af ummaelum sinum 
verdur peim hardlega refsad. iEttu beir ekki a5 sniia 1 idrun til Gu5s og bidjast 

fyrirgefningar? Gu5 er sa sem fyrirgefur og miskunnar. F (Koran, 5:73-75) 

Islam hafnar bvi a5 Gu5 hafi hvilst a sjounda degi skopunarinnar, a5 hann hafi deilt 
vid einn af englum sinum og a5 Gu5 hafi af ofundsyki bruggad launrad gegn 
monnunum, e5a ad Gu5 hafi birst holdi klaeddur sem madur. Islam hafnar bvi 
einnig a5 Gu5 hafi nokkra mannlega eiginleika. Shkt er talid vera gudlast. Gu5 er 
yfir allt upphafinn. A honum finnast engir annmarkar. Hann breytist aldrei. Hann 
syfjar aldrei og parf ekki ad sofa. 

Arabiska ordid Allah bydir Gu5 (hinn eini og sanni sem skapadi allt). Ordid Allah 
er pad nafn a Gu5i sem arabiskumaelandi menn nota, baedi mtislimar og kristnir. 
Petta or5 getur ekki taknad neitt annad en hinn eina sanna Gu5. Arabiska ordid 
Allah kemur um 2700 sinnum fyrir 1 Koraninum. A arameiska, tungumali sem er 
naskylt arabisku og er tungan sem Jesus taladi allajafna, kallast Gu5 einnig Allah. 1 

2) Truin a engla 

Mushmar triia a tilvist engla og ad beir seu dyrlegar verur. Englarnir dyrka Gu5 
einan, hlyda honum og fara adeins eftir skipunum hans. A medal engla er Gabriel, 
sem faerdi Miihamed Koraninn. ^ 

3) Truin a opinberunarbaekur Gu5s 

Mushmar triia a5 Gu5 hafi opinberad spamonnunum baekur sinar monnunum til 
sonnunar og sem leidarljos handa beim. A medal bessara boka er Koraninn, sem 
Gu5 opinberadi Miihamed spamanni ^. Gu5 hefur abyrgst a5 vernda Koraninn 
fyrir afbokun og hartogunum. Gu5 hefur sagt: 



1 NIV Compact Dictionary of the Bible, Douglas, bis. 42 

54 



% Sannarlega sendum Ver bodskapinn (Koran) og sannarlega munum Ver vardveita 
hann (obreyttan og ordrettan) P (Koran, 15:9) 

4) Truin a spamenn og sendibo5a Gu5s 

Muslimar triia a spamenn og sendiboda Gu5s, en sa fyrsti var Adam og peirra a 
medal eru Noi, Abraham, Isamel, Isak, Jakob, Moses og Jesus (fridur se me5 beim). 
En lokaskilabod Guds til mannanna, sem stadfesta hinn eilifa bodskap, voru 
opinberud Miihamed spamanni aS. Muslimar triia pvi a5 Miihamed ^ se seinasti 
spamadurinn sem var sendur af Gudi, eins og Gu5 segir: 

\ Miihamed er ekki fadir neins ykkar manna en hann er sendibodi Gu5s og seinasti 



spamadur. F (Koran, 33:40) 

Muslimar triia pvi a5 allir spamennirnir og sendibodarnir hafi verid af holdi og 

blodi og hafi enga af guddomlegum eiginleikum Gu5s. 

5) Truin a domsdag: 

Muslimar triia a domsdag (upprisuna) pegar allir menn munu upp risa og ganga 
fyrir Guds dom vegna gjorda sinna. 

6) Truin a „A1-Quadar" 

Muslimar triia a „A1-Qadar" peir eru sem sagt gudlegrar forlagatriiar, en a5 
triiin a Gu5 skapi monnum orlog pydir ekki ad mennirnir hafi ekki frjalsan vilja. 
Muslimar triia overt a moti a5 Gu5 hafi skapad monnunum frjalsan vilja. Petta 
pydir a5 mennirnir geti valid a milli rettra og rangra gjorda og seu abyrgir gjorda 
sinna. 

Forlagatriiin inniheldur fjora meginbaetti: 1) Gu5 veit allt. Hann veit hvad 
hefur gerst og hvad mun gerast. 2) Gud hefur skrad allt sem hefur gerst og mun 
gerast. 3) Hvad sem Gud vill ad gerist mun gerast og hvad sem Gud vill ekki ad 
gerist mun ekki gerast. 4) Gud er skapari alls. 



55 



Eru til adrar helgar heimildir en Koraninn? 

Ja. Sunnah (bad sem Miihamed spamadur sH sagdi, gerdi e5a hafdi 
velpoknun a) er onnur helsta heimild Islams. Sunnah, samanstendur af hadith, sem 
eru traustar ritadar sagnir af pvi sem fylgismenn Miihameds spamanns SSl heyrdu 
hann segja, sau hann gera og hafa velpoknun a. Train a „sunnah" er einn 
grundvallarpattur 1 fslamstru. 

Daemi um ummaeli Muhameds ail spamanns 

• {Hinir tniudu eru sem einn likami 1 ast sinni, miskunn og godsemi 1 gard 
hvers annars. Ef einhver hluti likamans er veikur, pa finnur hann allur til 
svefnleysis og hita. } [ 

• {Peir hinna triiudu sem heitast triia eru og gaeddir mestu sidgaedi. Og bestir 
medal beirra eru peir sem bestir eru konum sinum. } 

• {Enginn triiir (fullkomlega) fyrr en hann ann medbrodur sinum bess sem 
hann sjalfur girnist.} 3 



• 



{Sa er allt umlykur miskunnar beim miskunnsomu. Synid jardnesku 
skopunarverki miskunn og Gu5 mun miskunna ydur.} 4 

{Mannkasrleikur er a5 brosa til medbrodur sins ...} 5 

{A5 maela gott er kaerleikur.} 6 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #2586, og Saheeh Al-Bukhari, #601 1. 
" Fra ]3essu er greint f Mosnad Ahmad, #7354, og Al-Tirmizi, #1 162. 

3 Fra bessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #13, og Saheeh Muslim, #45. 

4 Fra bessu er greint f Al-Tirmizi, #1924, og Abu-Dawood, #4941. 

5 Fra bessu er greint f Al-Tirmizi, #1956. 

6 Fra J)essu er greint f Saheeh Muslim, #1009, og Saheeh Al-Bukhari, #2989. 



56 



• { Sa sem triiir a Gu5 og efsta dag (domsdag) aetti gera naunga sfnum gott. } l 

• {Gu5 daemir ekki eftir utliti eda eftir audaefum, Gu5 skyggnist inn 1 hjortu 
ydar og metur gjordir ydar.}' 

• {Borgid verkamanninum launin adur en sviti hans bornar. } 

• {Mann Jjyrsti a gongu. Pegar hann kom a5 brunni einum for hann nidur f 
brunninn, drakk naegju sfna og klifradi aftur upp. Pa sa madurinn hund me5 
lafandi tungu og reyndi sa a5 svala porsta sfnum me5 pvi ad sleikja 
moldaraurinn. Madurinn sagdi: „Pessi hundur lfdur fyrir porsta eins og eg 
adur." For hann ofan 1 bruninn aftur, fyllti sko sinn vatni og gaf hundinum ad 
drekka. Gu5 bakkadi honum og fyrirgaf honum syndir hans.} Spamadurinn 
£gB var spurdur: „ Faum vi5 pad launad seum vi5 god vi5 dyrin?" Hann 
sagdi: {Launad verdur allt hid goda sem vikid er ad ollum lifandi dyrum og 
monnum}. 4 

Hvad segir Islam um domsdag? 

Muslhnar triia pvi eins og kristnir menn a5 jardlifid se adeins profraun og 
undirbuningur fyrir naesta Iff. Jardlifid er profraun fyrir alia til undirbiinings fyrir Iff 
eftir daudann. Sa dagur mun koma a5 veroldin mun farast og hinir daudu munu upp 
rfsa og hlfta domi Gu5s. Sa dagur verdur byrjunin a eilffu lffi. Petta er 
domsdagurinn. A beim degi mun ollum verda umbunad af Gu5i samkvaemt 
athofnum og trufesti. Peim sem deyja triiandi bvf a5 bad se „enginn gu5 nema Gu5 
og Miihamed ^ er sendibodi (spamadur) Guds" og eru miislfmar verdur umbunad 
a beim degi og beir munu fa adgang a5 paradfs a5 eilffu, eins og Gu5 hefur sagt: 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #48, og Saheeh Al-Bukhari, #6019. 

2 Fra ]jessu er greint f Saheeh Muslim, #2564. 

3 Fra bessu er greint f Ibn Majah, #2443. 

4 Fra bessu er greint f Saheeh Muslim, #2244, og Saheeh Al-Bukhari, #2466. 



57 



En beir sem triia og vinna god verk verda fbiiar paradisar og fa a5 dveljast par a5 
eih'fu. F (Koran, 2:82) 

En peir sem ekki triia pvi pegar peir deyja ad pad se „enginn gu5 nema Gu5 og 
Miihamed ^ er sendibodi (spamadur) Guds" og eru ekki muslimar pegar peir 
deyja fa ekki a5 koma inn 1 paradis og verda sendir 1 vitiseldinn, eins og Gu5 hefur 
sagt: 

\ Peim sem leitar annarrar triiar en Islam (undirgefni vid vilja Skaparans) verdur 

peirri hjatrii hafnad og munu peir bida osigur f naesta lifi. F (Koran, 3:85) 

Einnig sagdi hann: 

\ Hinum vantniudu sem deyja 1 vantrii sinni dugir ekki jardarfylli gulls sem 

lausnargjald. Slikra bidur sar refsing og enginn mun hjalpa peim. F (Koran, 3:91) 

Einhver gaeti spurt: „Eg held ad visu a5 Islam se g65 trii, en ef eg mundi taka 
fslamstru, pa mundi fjolskylda mm, vinir og adrir ofsaekja mig og haeda mig. Fae eg 
ekki, ef eg tek ekki fslamstru, a5 koma inn f paradis og fordast eg pa ekki 
vitiseldinn? " 

Svarid hefur Gu5 gefid f eftirfarandi versi: „E»eim sem leitar annarrar triiar en 
Islam (undirgefni vid vilja Skaparans) verdur hafnad og munu beir bida osigur f 
naesta hfi}." (Koran, 3:85) 

Eftir ad Gu5 sendi Muhamed spamann ^ til a5 boda monnum Islam 
vidurkenndi Gu5 ekki onnur triiarbrogd en Islam. Gu5 er skapari okkar og ser 
okkur farborda. Hann skapadi allt sem er a jordinni handa okkur. Oil blessun og 
hfsgaedi koma fra Gu5i. Ef einhver hafnar, bratt fyrir betta, triinni a Gu5, sendiboda 
hans Muhamed spamann ^ e5a Gu5s tru, Islam, pa mun honum refsad verda f 



58 



framhaldslffinu. Adaltilgangurinn me5 skopun okkar er sa a5 vi5 dyrkum Gu5 einn 
og hlydum honum, eins og Gu5 hefur latid um maelt 1 hinni helgu bok, Koraninum 
(51:56). 

Jardlffid er mjog stutt. Hinir vantniudu munu a domsdegi finna ad jardlffid var 
sem einn dagur eda partur ur degi, eins og Gu5 hefur sagt: 

\ Og hann (Gu5) mun spyrja: Hve morg ar hafid per lifad a jordu? Peir munu 

svara: „Einn dag eda stund ur degi." * (Koran, 23:1 12-113) 
Og hann hefur sagt: 

\ Heist bii a5 Ver hefdum skapad pig an nokkurs tilgangs og ad pii myndir ekki 
sniia aftur til Vor a domsdegi? Nu serdu a5 Gud er hinn upphafni, hinn sanni 

konungur. Enginn er Gu5 nemahann... P (Koran, 23:115-116) 

Frarnhaldshfid er afar raunverulegt. Pad er ekki adeins andinn sem lifir, heldur 
holdid hka. Vid munum lifa f sal og lfkama. 

Miihamed spamadur ^ bar saman jardneskt Iff og framhaldslif og sagdi pa: 
{ Gildi pessa heims f samanburdi vid hfid hinum megin ma likja vid bad sem lodir 
vid fingur binn begar bii hefur dyft honum f vatn.} 1 Merkingin er su a5 hid 
jardneska Iff er f samanburdi vid framhaldslffid sem nokkrir dropar af vatni f hafid. 

Hvernig verdur madur muslimi? 

Einfaldlega med bvf ad segja af sannfaeringu: „La ilaha ilia Allah, 
Muhammadur rasoolu Allah" . M hefur madur gerst miislfmi. Petta merkir: „Pad er 
enginn gud (godmagn) nema Gud (Allah) og Miihamed er sendibodi (spamadur) 
Guds.'Tyrsti hlutinn, „ad bad er enginn gud nema Gud", merkir ad enginn a rett a 
tilbeidslu nema Gud einn og ad Gud er hvorki odrum studdur ne a son. Sannur 
miislfmi aetti einnig ad: 



1 Fra ]3essu er greint 1 Saheeh Muslim, #2858, og Mosnad Ahmad, #17560. 

59 



* Triia ad hin helga bok, Koraninn, se ordrett eftir Gudi hofd og hafi verid 
opinberud af Gu5i. 

* Triia a domsdaginn (upprisuna) og a5 sa dagur muni koma eins og Gu5 hefur 
lofad 1 Koraninum. 

* A5 vidurkenna lslamstru. 

* A5 tilbidja ekkert nema Gu5 og engan annan en Gu5. 

Miihamed spamadur ^ sagdi: {Gledi Gu5s yfir hinum idrandi sem snyr ser 
til hans er meiri en gledi manns sem hefur tapad lilfalda sinum (med ollu vatni 
hans) 1 eydimork og allri von um ad finna hann aftur og er lagstur nidur 1 skuggann 
til ad deyja ur porsta fullur orvinglunar pegar hann ser ulfaldann skyndilega fyrir 
framan sig} 1 




„ Pad er engin gud (godmagn) nema Gud (Allah) og Miihamed er sendibodi 
(spamadur) Guds" Letrad fyrir ofan inngang 1 Mosku.. 



1 Fra Ipessu er greint f Saheeh Muslim, #2747, og Saheeh Al-Bukhari, #6309. 



60 



Um hvad snyst Koraninn? 

Koraninn, sem er ordrett eftir Gu5i 
hafdur, er meginuppspretta serhvers muslima 
um kenningar og tniaridkun. I Koraninum er 
fjallad um allt pad sem kemur monnum vid: 
visku, kenningar, tilbeidslu, vidskipti, log 
o.s.frv. En meginefni Koransins er samband Guds vid skopunarverk sitt. Einnig eru 
1 Koraninum leidbeiningar og nakvaem tilsogn um rettlatt samfelag, heidvirda 
hegdun og sanngjarnt hagkerfi. 




jiU 



Athugid a5 Koraninn opinberadist Muhamed -<M, a arabisku einni. Pad merkir 
a5 allar bydingar a Koraninum, hvort sem er a fslensku e5a nokkru 55ru tungumali, 
eru hvorki Koraninn sem slfkur ne litgafa af honum, heldur er um ad raeda bydingu 
a merkingu Koransins. Koraninn er sem slfkur adeins til a bvi tungumali sem hann 
opinberadist a, arabisku. 



Hver var Muhamed spama5ur ^? 

Muhamed S£ faeddist 1 Mekka arid 570 e.Kr. Par ed fadir Miihameds ^ do 
fyrir faedingu hans og modir hans stuttu eftir ad hann faeddist 61st hann upp hja 
fraenda sinum sem var af hinum vel metna Quraysh-aettbalki. Muhamed ^H fekk 
ekki menntun f uppvexti, var olaes og oskrifandi til daudadags. Pjod hans hafdi, 
adur en hann hof bodun sfna sem spamadur, enga pekkingu a visindum og flestir 
voru olaesir og oskrifandi. Pegar hann ox ur grasi fekk hann bad ord a sig f 
samfelaginu ad vera sannordur, heidarlegur, areidanlegur, orlatur og einlaegur. 
Hann var svo areidanlegur ad beir kolludu hann Areidanlegan. 1 Muhamed ^ var 



1 Fra Ipessu er greint 1 Mosnad Ahmad, #15078. 



61 



mjog triiadur madur og fyrirleit lengst af ba hnignun samfara skurdgodadyrkun sem 
vidgekkst 1 samfelaginu. 




Mo ska Miihamed spamanns IH 1 Medinu. 



jj.U 



Um fertugt fekk Miihamed SBS sina fyrstu opinberun fra Gu5i fyrir tilstilli 
Gabriels engils. Slikar opinberanir fekk hann a tuttugu og briggja ara timabili og 
eru baer uppistadan 1 Koraninum. 



Eftir a5 hann byrjadi ad vitna 1 Koraninn og boda sannleikann sem Gu5 hafi 
opinberad honum vard hann og falidadir triibraedur hans fyrir ofsoknum vantniadra. 
Pessar ofsoknir urdu svo grimmilegar a5 arid 622 baud Gu5 beim al a5 flyja land. 
Flottinn fra Mekka til borgarinnar Medinu, sem er 260 milum nordar, markar 
byrjun timatals muslfma. 

Eftir nokkur ar, leyfdist Miihamed 3il og fylgjendum hans a5 sniia aftur til 
Mekka og fyrirgafu beir ovinum sinum. Pegar Miihamed 13JB do, sextiu og briggja 
ara ad aldri, hafdi lslamstrii breidst lit um mestallan Arabiuskagann og um einni old 
eftir dauda Miihameds ^ hafdi lslamstrii breidst lit fra Spani 1 vestri til Kina 1 
austri. Astaedur pess ad lslamstrii breiddist svo fljott og fridsamlega lit eru m.a. baer 
ad skilabodin eru svo skyr og sonn. Islam bodar trii a einn gud sem er hinn eini gud 
sem er verdugur bess ad vera tilbedinn. 



62 



Muhamed spamadur Hi var fullkomid daemi um heidarlegan, rettlatan, 
miskunnsaman, brjostgodan, sannsoglan og hugrakkan mann. Hann var hafinn yfir 
allar illar hvatir, bo a5 madur vaeri, og beitti ser fyrir Gu5 einan og umbun hans 1 
framhaldslifinu. Allar gerdir hans baru aevinlega vitni um gudhraedslu. 

Ahrif utbreidslu Islams a ^roun visindanna 

Islam kennir ad menn skuli nyta ser skynsemi sina og athyglisgafu. Adeins faeinum 
arum eftir ad Islam tok a5 breidast lit blomstradi audug menning og haskolar 
dofnudu. Samruni austraenna og vestraenna hugmynda og nyrra hugmynda og 
gamalla olli miklum framforum 1 laeknisfraedi, staerdfraedi, edlisfraedi, stjornufraedi, 
landafraedi, byggingarlist, listum, bokmenntum og sagnfraedi. Grundvallarkerfi eins 
og algebra og arabiskir tolustafir asamt notkun niillsins (sem var forsenda frekari 
brounar staerdfraedinnar) barust til Evropu midalda fra yfirradasvaedi miislima. 
Flokin taeki, sem gerdu Evropumonnum kleift ad stunda landkonnunarleidangra 
sina og voru pvi forsenda landafundanna miklu, eins og stjornuhaedarmaelirinn 
(astolab), kvadrantinn og nothaef sjokort komu einnig lir smidju miislima. 




Stjornuhaedarmaelir (Astrolabe): Eitt mikilvaegasta taekid sem miislimar broudu. 
Hann var einnig mikid notadur a Vesturlondum fram a nyold. 



63 



te^^Xp^^ 




■e — r \ 






_> ^J ! rf [ Li jJfZ ; l^a ^JJ;^i*[l 








#,^Lyfife- 



Laeknar muslima hofdu mikinn ahuga a skurdlaekningum og broudu margvisleg 
ahold 1 bvi skyni eins og sja ma 1 bessu forna handriti. 



Hverju trua muslfmar um Jesus? 

Muslfmar bera mikla virdingu fyrir Jesii (ftidur se me5 honum). Peir telja hann einn 
mikilvaegasta sendiboda Gu5s til manna. Koraninn stadfestir meyfaedinguna og 
einn kafli Koransins heitir Maryam (Maria). Koraninn lysir faedingu Jesii a 
eftirfarandi hatt: 



Englarnir sogdu: „0, Maria, Gu5 flytur ber fagnadarbodskap 1 ordi sinu. Nafn 
hans er Messias, Jesus, sonur Marfu, dadur 1 bessu lifi og bvi naest og einn beirra 
sem naestir eru Gu5i. Hann mun tala til folksins lir voggu sinni og sem fullvaxta 
madur og hann er medal hinna rettlatu" Hun sagdi: „Drottinn minn, hvernig ma bad 
vera a5 eg eignist barn begar eg hef ekki karlmanns kennt? " Hann svaradi: „Svo 
mun verda. Gu5 skapar bad sem hann vill. Hva5 sem hann akvedur, segir hann 

einungis: Verdi svo! Og bad verdur. "F (Koran, 3.45-47) 



64 



Faeding Jesu var kraftaverk og Guds vilji a sama hatt og Adam var skapadur ad 
Guds vilja, en atti hann po hvorki fodur ne modur. Gu5 sagdi: 

% Skopun Jesu ma likja vi5 skopun Adams. Gu5 skop hann af dufti og maelti til 
hans: "M skalt verda!,, ) (Koran, 3.59) 

Jesus vann morg kraftaverk 1 starfi sinu sem spamadur. Gu5 segir ad Jesus hafi 
sagt: 

\ Eg kem til ykkar med takn fra Drottni ykkar. Eg mota handa ykkur fuglsliki lir 
leir, og eg blaes 1 pad og pad verdur ad fugli med leyfi Guds. Eg laekna pann sem 
faeddur var blindur og hinn holdsveika, og pann sem daudur er lifga eg med leyfi 

Guds. Og eg kunngjori ykkur hvad pid etid og hvad pid geymid 1 hiisum ykkar. F 
(Koran, 3.49) 

Miislimar triia bvi ad Jesiis hafi ekki verid krossfestur. Pad var aetlun ovina hans ad 
krossfesta hann en Gud bjargadi honum og hof hann til sin. Yfirbragd Jesii var lagt 
a annan mann. Fjendur Jesii krossfestu bann mann bar sem beir heldu hann vera 
Jesii. Gud sagdi: 

* Peir sogdu: „Vid drapum Jesiim, Son Mariu, sendiboda Guds."E»eir drapu hann 

ekki ne heldur krossfestu beir hann, en beim virtist svo. F (Koran, 4.157) 

Hvorki Miihamed ^ ne Jesii komu til bess ad breyta grundvallarkenningunni um 
trii a einn Gud sem fyrri spamenn bodudu heldur fremur til bess ad stadfesta hana 
og blasa f hana nyju lifi. 1 



1 Muslimar triia J)vi a5 Gu5 hafi opinberaS Jesu ritiS Injeel og a5 efni pess megi a5 hluta til finna meSal pess sem 
Gu5 kenndi Jesu og er 1 Nyja testamentinu. En petta pySir po ekki a5 muslimar trui Bibliunni eins og hun litur ut 
nu pvi su er ekki hin upprunalega ritning sem Gu5 opinberaSi monnum. Hinni upprunalegu ritningu hefur veriS 
breytt, vi5 hana hefur veriS aukiS og hun hefur veriS stytt. 

65 




„Aksa" moskan f Jerusalem. 

(Itarefni um Jesus ma nalgast me5 bvi a5 smella a hlekkinn: Itarefni um Jesii.) 

Afsta5a Islams til hry5juverka 

Islam, tniarbrogd miskunnar, leyfa ekki hrydjuverk. Gu5 sagdi 1 Koraninum: 



Gu5 bannar ykkur ekki a5 syna beim godvild og sanngirni sem hvorki hafa barist 
vid ykkur vegna triiar ykkur e5a flaemt ykkur fra heimkynnum ykkar. Gu5 elskar 

hina rettlatu. ^ (Koran, 60.80) 



Miihamed ^ spamadur bannadi hermonnum sinum a5 drepa konur og born 1 og 
betta radlagdi hann beim: , „... Gripid ekki til svika, fordist ohof og drepid ekki 
ungborn." " Hann sagdi einnig: „Hver sa er drepur pann sem samid hefur vid 
miislima mun ekki finna angan Paradisar po nun ilmi 1 fjorutiu ar." 3 

Miihamed ^ spamadur bannadi einnig refsingar me5 eldi. 4 



1 RitaS 1 Saheeh Muslim, #1744 og Saheeh Al-Bukhari, #3015. 

" Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Muslim, #1731 og Al-Tirmizi, #1408. 

3 Fra bessu er greint f Saheeh Al-Bukhari, #3166 og Ibn Majah, #2686. 

4 Fra bessu er greint f Abu-Dawood, #2675. 



66 



Eitt sinn sagdi hann mord adra mestu syndina 1 og varadi vid bvi a5 „a domsdegi 
yrdu beir fyrstir daemdir sem uthellt hafa blodi. 2 " 3 



Miislimar eru jafnvel hvattir til bess a5 fara vel me5 dyr og beim er bannad ad 
meida bau. Miihamed ^ spamadur sagdi eitt sinn: "Konu nokkurri var refsad 
vegna bess ad hiin lokadi kott inni bar til hann drapst. Sokum bessa var hiin daemd 
til Heljar. Hiin lokadi hann inni og gaf honum hvorki ad eta ne drekka og ekki 
sleppti hiin honum lausum svo hann gaeti fangad ser skordyr til matar. „ 4 

Hann sagdi einnig fra manni sem gaf byrstum rakka ad drekka og Gud fyrirgaf 
honum syndir hans sokum bess godverks. Spamadurinn ^ var spurdur eftirfarandi 
spurningar: "Sendibodi Guds, verdur okkur bad launad ad syna dyrum godvild? „ 
Hann svaradi: "Ykkur verdur launud godvild 1 gard hverrar skepnu, dyrs eda 
manns. „ 5 

Par fyrir utan er muslfmum bodid, er beir leida dyr til slatrunar, ad deyda bad 
bannig ad bad finni til sem minnstrar hraedslu og bjaningar. Miihamed ^ spamadur 
sagdi: "Pegar dyri er slatrad skal til verksins vanda. Hnifinn skal vel bryna svo 
slaturdyrid bjaist litt. „ 6 

I ljosi bessara orda og fleiri fslamskra texta er bad hvort tveggja bannad og 
fyrirlitlegt samkvaemt Islam og 1 augum miislima ad sa otta 1 hjortu varnarlausra 
borgara, ad jafna mannvirki vid jordu og limlesta saklausa menn, konur og born 
med sprengjum. Trii miislima er tru fridar, miskunnar og fyrirgefningar og mikill 
meirihluti beirra hefur alls ekki komid nalaegt beim vodaatburdum sem kenndir 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Al-Bukhari, #6871 og Saheeh Muslim, #88. 
" Me5 ]dvi a5 drepa e5a ssra. 

3 Fra Jjessu er greint f Narrated in Saheeh Muslim, #1678 og Saheeh Al-Bukhari, #6533. 

4 Fra bessu er greint f Saheeh Muslim, #2422 og Saheeh Al-Bukhari, #2365. 
3 Fra bessu er greint f Saheeh Muslim, #2244 og Saheeh Al-Bukhari, #2466. 
6 Fra bessu er greint f Saheeh Muslim, #1955 og Al-Tirmizi, #1409. 



67 



hafa verid mushmum. Ef miislimi fremur hrydjuverk er sa hinn sami sekur um ad 

s 

brjota log Islam. 

s s 

(Fleiri greinar um Islam og hrydjuverk ma nalgast undir hlekknum: Meira um Islam 
og hrydjuverk.) 

Mannrettindi og rettlaeti f Islam. 

Islam tryggir margvisleg mannrettindi. Her a eftir eru tilgreind nokkur beirra. 

Rettur hvers einasta rikisborgara fslamsks rfkis til lifs og eigna er helgur, hvort sem 
hann er miislimi eda ekki. Heidur manna nytur einnig verndar 1 Islam. E>vi bannar 
Islam a5 modga menn eda draga dar a5 beim. Muhamed sH spamadur sagdi: 
,"Sannlega er blod ydar, eignir og aera fridhelg.,, 1 

Kynbattahatur er ekki lidid 1 Islam enda hefur Koraninn betta a5 segja um jafnretti: 

\ E>i5 mannaborn, Ver hofum skapad ykkur karl og konu og skipad ykkur 1 pjodir 
og aettkvislir svo ad pid laerid a5 pekkja hver annan. Sannarlega er sa gofugastur 1 

augum Guds sem mestan gudsotta hefur, Sannarlega veit Gu5 og pekkir allt. F 
(Koran, 49. 13) 2 

Islam hafnar beirri kenningu a5 menn eda pjodir njoti nadar 1 krafti auds, valda eda 
kynpattar. Gu5 skapadi alia menn jafna og adeins er unnt a5 greina peirra 1 milli a 
grundvelli truarbragda og triiraekni. Miihamed ^ spamadur sagSi: „0 pj65 min! 
Gu5 ydar er einn og forfadir (Adam) ydar er einn. Arabi er ekki fremri manni af 
odrum kynbaetti og sa er eigi betri en arabinn. Raudur (eiginlega hvitur me5 raudu 
yfirbragdi, rjodur) madur er ekki fremri svortum og sa svarti er ekki fremri beim 



1 Fra ]jessu er greint 1 Saheeh Al-Bukhari, #1739 og Mosnad Ahmad, #2037. 

" Trurskinn er sa sem heldur sig fra ollum syndum, vinnur goSverk bau er Gu5 bySur og ottast og elskar Gu5. 



68 




rauda. 1 En tniraekni greinir peirra 1 milli." 2 



Kynpattahatur er mikid vandamal 1 heiminum nu um stundir. 

Riku pjodirnar geta sent mann til tunglsins en ekki komid 1 

veg fyrir a5 hann hati medbraedur sina e5a slaist vi5 pa. Allt 

fra dogum Muhameds sHi spamanns hefur Islam verid 

lysandi daemi bess hvernig haegt er a5 koma 1 veg fyrir 

togstreitu milli kynbatta. Ar hvert halda um bad bil tvaer 

milljonir muslima hvadanaeva a5 ur heiminum 1 

pflagrimsferd (Hajj) til Mekka og kemur ba vel 1 ljos hid sanna brasdralag allra 

bjoda og kynbatta 1 Islam. 

Islam er tru rettlaetis. Gu5 sagdi: 

\ Gu5 skipar ykkur a5 skila bvi sem bid vardveitid til beirra sem bad eiga og begar 

bid daemid ad bid daemid af rettvisi F (Koran, 4.58) 

Og hann sagdi: 



Ef tveir flokkar triiadra deila, ba leitid saettir med beim. Ef annar hvor flokkurinn 
beitir hinn ofriki, ba berjizt vid bann sem a leitar, bar til hann hhtir domi Guds. 
Pegar hann laetur segjast, semur bii frid med beim af sanngirni og rettlaeti, bvi Allah 

elskar hina rettlatu. F (Koran, 49.9) 

Vid eigum einnig gera beim er vid hotum rett til. Gud sagdi: 

% Latid ekki fjandskap annarra aftra ykkur fra rettlaeti. Verid rettlat, pad er 
gudraekni naest. P (Koran, 5.8) 



1 Litirnir sem nefndir eru 1 ]3essum umEelum spamannsins t&& eru aSeins til dEemis. E>etta pySir a5 1 Islam getur 
enginn kallast 65rum fremri sokum litarafts sins, hvort sem pa5 er hvitt, svart, rautt e5a annars konar. 
" Fra pessu er greint 1 Mosnad Ahmad, #22978. 

69 



Muhamed §§l spamadur sagdi: „6 pjod mm! Varist orett pvi vegna hans verdur 
myrkur a domsdegi." 2 

Og peir sem sja ekki rettlaetinu fullnaegt (p.e. fa ekki pad sem peir eiga med rettu) 1 
lifanda lifi munu sja pad a domsdegi, eins og spamadurinn S§ sagdi: „A domsdegi 
na peir retti sinum er hann eiga skyldan (og radin verdur bot a orettlaeti) ..." 



Stada kvenna 1 Islam 



I Islam hafa konur, giftar eda ogiftar, full 

einstaklingsrettindi. Paer eiga rett a ad halda eda 

radstafa eignum sinum og tekjum an afskipta 

nokkurs fjarhaldsmanns (fodur, eiginmanns eda 

neins annars). Rettur kvenna er ad kaupa, selja og 

gefa, hvort heldur gjafir eda til olmusu, og paer 

geta eytt reidufe sinu sem paer lystir. Briidguminn kaupir hana verdi en fjarhaedin 

rennur til hennar eigin personulegu nota og nun heldur aettarnafni sinu en tekur ekki 

upp aettarnafn eiginmanns sins. 




Islam hvetur eiginmann til pess ad koma vel fram vid konu sina, eins og Muhamed 
^ spamadur sagdi: „Agaetastir ykkar eru peir sem best reynast konum sinum." 4 



Masdur eru hatt haldnar 1 Islam. Islam kennir ad beim skuli menn reynast best. 
Madur nokkur kom til Muhameds %*$■ spamanns og sagdi: „6, sendibodi Guds! 
Hver er mins goda felagsskapar mest verdur?" Spamadurinn ^ svaradi: „M6dir 
bin." Madurinn spurdi: „Sidan hver?" Spamadurinn iHf svaradi: „E>ar a eftir modir 
pin." Madurinn spurdi enn: „Sidan hver?" Spamadurinn ^ svaradi: „E>ar a eftir 



1 E>.e. kugun, misretti e5a ranglsti. 

" Fra ]jessu er greint 1 Mosnad Ahmad, #5798 og Saheeh Al-Bukhari, #2447. 

3 Fra bessu er greint l Saheeh Muslim, #2582 og Mosnad Ahmad, #7163. 

4 Fra bessu er greint f Ibn Majah, #1978 og Al-Tirmizi, #3895. 



70 



modir bin." Enn spurdi madurinn: „Si5an hver?" Spamadurinn ^ svaradi: „E»vi 
naest fadir pinn." 1 

Nalgast ma itarefni um konur 1 Islam undir hlekknum: Itarefni um konur 1 Islam. 

Fjolskyldan i Islam 

Fjolskyldan, grunneining menningarsamfelagsins, a mi a timum mjog undir hogg 
a5 saekja. Islamskt fjolskyldumynstur byggir a harfinu jafnvaegi rettar eiginmanns, 
eiginkonu, barna og aettingja og bess hattar vel grundad fjolskyldumynstur elur af 
ser oeigingirni, orlaeti og ast. Fridurinn og oryggid sem kjarnafjolskylda 1 svo g65u 
jafnvaegi hefur upp a a5 bjoda er ometanlegt og talid omissandi andlegum broska 
hvers fjolskyldumedlims og ef bornin og storfjolskyldan eru hofd 1 havegum leitar 
allt bjodfelagid jafnvaegis. 

Hvernig koma muslimar fram vid aldrada? 

Elliheimili finnast varla 1 hinum fslamska heimi. Litid er a bad sem 
drengskaparbragd a5 annast foreldra sina a erfidasta aeviskeidi beirra. Alagid sem 
bvf fylgir er talid blessun og taekifaeri til aukins salarbroska. I Islam er ekki talid 
nog a5 menn bidji fyrir foreldrum sinum heldur verda beir a5 syna beim 
oendanlega samiid og minnast bess ad er beir voru sjalfir varnarlaus born letu 
foreldrar beirra ba aevinlega ganga fyrir. Maedur eru serstaklega 1 heidri hafdar. 
Muslimar eru foreldrum sinum 1 ellinni miskunnsamir, godhjartadir og 
oeigingjarnir. 

Umonnun foreldra er samkvaemt Islam mikilvaegasta skyldan naest a eftir baeninni 
og hiin er beirra rettur. Pad er alitid fyrirlitlegt a5 lata bad hafa ahrif a sig begar 
folk, sem ekkert getur a5 bvf gert, gerist erfitt me5 aldrinum. 



1 Fra ]3essu er greint 1 Saheeh Muslim, #2548 og Saheeh Al-Bukhari, #5971. 

71 



Gu5 sagdi: 

\ "Drottinn hefur fyrirskipad a5 bii tilbidjir engan nema hann og ad bii sert 
foreldrum binum godur. Komist bau a gamals aldur a binum vegum, annad eda 
baedi, ba syndu beim aldrei vansaemd eda atolur, heldur talar til beirra me5 virdingu 
og hlyjum ordum. Syndu beim audmykt og blidu og segdu: "Drottinn, veru beim 

miskunnarsamur svo sem bau olu onn fyrir mer ungum. „ F (Koran, 17.23-24) 

Hinar fimm sto5ir Islams. 

Tilvera miislima byggist a hinum fimm stodum Islams. Paer bera vitni trii, baen, 
olmusu e5a "zakat,, (framfaerslu fataekra), fostu 1 Ramadanmanudi og 
pflagrimsferdar til Mekka beirra sem bad geta einu sinni aevinnar. 

1) Triiarjatning 

Triiin er jatud me5 bvi a5 maela eftirfarandi or5 af fullri sannfaeringu: „La ilaha ilia 
Allah, Muhammadur rasoolu Allah." Petta bydir: „Enginn er sannur gu5 
(guddomur) nema Gu5 (Allah) og Muhamed er sendibodi (spamadur) Gu5s." Fyrri 
hlutinn, „enginn er sannur gu5 nema Gu5" bydir a5 enginn se verdur tilbeidslu 
nema Gu5 einn, og ad Gu5 eigi ser hvorki felaga ne son. Truarjatningin sem nefhist 
Shahada er einfold setning og beim er vill sniiast til Islams naegir a5 masla hana af 

s 

fullri sannfaeringu til bess. Truarjatningin er mikilvaegasta stod Islam. 

2) Baen 

Mushmar bidjast fyrir fimm sinnum dag hvern. Hvert skipti tekur ekki nema fimm 
minutur. Islomsk baen tengir saman trumanninn og Gu5. Milligongumenn eru engir 
a milli Gu5s og hins truada. 

I baeninni finna menn til innri fridar, gledi og hughreystingar og velboknunar Guds 
l gard bess er bidur. Miihamed ss£ spamadur sagdi: „Bilal, kalladu (folkid) til baena, 
latum bad verda okkur til hughreystingar." 1 Bilal var einn felaga Miihameds ^ og 



1 Fra Ipessu er greint 1 Abu-Dawood, #4985 og Mosnad Ahmad, #22578. 

72 



honum hafdi verid falin su skylda a hendur a5 kalla folk til baena. 

Bedist er fyrir 1 dogun, hadegi, middegis, vid solsetur og nattmal. Muslimi getur 

bedist fyrir nanast hvar sem er, uti a akri, inni a skrifstofu, 1 verksmidju eda 1 

haskola. 

(Itarefni um hvernig skuli bera sig ad bvi ad bidja ma finna undir hlekknum 

Hvernig skal bera sig ad bvi a5 bidja eda 1 ritinu „A Guide to Salat (Prayer) " eftir 

M. A. K. Saqib.) 




3) Olmusa Zakat (framfaersla fataekra) 

Allt tilheyrir Gudi. Audaefi eru bvi adeins 1 vorslu 

manna. Frummerking ordsins zakat er hvoru tveggja 

skfrn, b.e. andlegur bvottur, og voxtur. Ad gefa zakat 

merkir ad gefa akvedinn hundradshluta vissra eigna til 

akvedinna stetta burfandi manna. Hundradshlutinn, tvo 

og halft prosent, er tekinn af upphaed sem samsvarar um pad bil 85 grommum gulls, 

1 gulli, silfri eda reidufe, og hefur verid f eigu manns f eitt tunglar. Eignir manna eru 

skirdar med bvi ad logd er til hlidar litil upphasd handa purfamonnum og likt og 

pegar jurtir eru grisjadar bastir bessi nidurskurdur a innstaedunni vaxtarskilyrdin. 

Hverjum og einum er bo frjalst ad gefa eins mikid og honum eda henni synist til 

olmusu. 



4) Fasta i Ramadanmanudi 

Ar hvert, f manudinum Ramadan, fastar serhver muslimi fra 
dogun til solarlags og neitar ser ba um mat, drykk og kynlif. 
E>6 fastan se bradholl heilsunni er fremur litid a hana sem 
leid til bess ad efla andlega lidan. Med bvi ad neita ser um 
lifsins gaedi, bo ekki nema f stuttan tima, naer sa sem fastar 




1 RamadanmanuSur er niundi manuSur fslamska dagatalsins (sem byggt er a gongu tungls en ekki solar). 



73 



ad finna til sannrar samkenndar med beim sem lida skort auk bess sem ond hans 
eflist. 

5) Pilagrimsferd til Mekka 

Ef fjarhagur og heilsa leyfir ber hverjum og einum skylda til ad fara 1 pilagrimsferd 
(Hajj) til Mekka einu sinni a aevinni. Um bad bil tvaer milljonir manna halda til 
Mekka ar hvert hvadanaeva a5 ur heiminum. Til Mekka saekir ad visu fjoldi gesta 
arid um kring, en einu sinni a ari, 1 tolfta manudi hins fslamska dagatals, er farin 
Hajj. Pflagnmar (karlar) klaedast serstokum einfoldum klaedum sem ma lit allan 
mun stettar og menningar bannig ad allir standa beir jafnir fyrir Gudi. 




t%ifi!Vi?*v i 










Pflagrimar bidjast fyrir 1 Haram moskunni 1 Mekka. I mosku bessari er Kaaba 
(svarta byggingin a myndinni) sem muslfmar sniia ad er beir bidjast fyrir. Gud baud 
spamonnunum Abraham og syni hans Isamel ad reisa Kaaba svo bar gaetu menn 
bedist fyrir. 

Ein su helgiathofn sem fylgir Hajj er ad ganga sjo sinnum umhverfis Kaaba og sjo 
sinnum milli tveggja hola, „Safa" og „Marwa" eins og Hagar gerdi 1 leit sinni ad 
vatni. Sidan safnast pilagrimarnir saman vid "Arafa" 1 til ad bidja Gud bess sem ba 



1 Um ]ja5 bil 24 kilometra fra Mekka. 



74 



lystir og um fyrirgefningu hans og oftar en ekki er litid a ba athofn sem forsmekk 
domsdags. 

Hajj lykur me5 hatid, „Eid Al-Adha", bar sem menn fagna med baenagjord. Sii 
hatid og „Ei al-Fitir" veisla haldin 1 lok Ramadan, eru hinar tvaer arlegu hatidir 
dagatals muslima. 

Islam i Bandarikjunum 

Erfitt er ad alhaefa um bandanska muslima. Sumir eru truskiptingar en adrir 

innflytjendur, verkamenn e5a laeknar. Triiin heldur fjolbreyttu samfelagi beirra 

saman og fjolmargar moskur sem finna ma um oil Bandarikin styrkja bad enn 

frekar. 

Muslimar fluttust snemma til Nordur Ameriku. Pegar a atjandu old bjuggu margir 

miislimar 1 Nordur Ameriku. 

Fjolmargir Bandarfkjamenn hafa sniiist til Islams. Peir eru af ymsum stettum, rikir, 

fataekir, menntadir og omenntadir. Niina eru um bad bil fimm og half mill] on 

muslima 1 Bandarikjunum. 1 



The World Almanac and Book of Facts 1996, Famighetti, bis. 644. 

75 



Hingad kominn Bismilla ir rahman ir rahim 

Fyrir Frekari upplysingar um Islam 

Ef pii vilt fa meiri upplysingar um Islam, eda ef pii hefur einhverjar spurningar e5a 
athugasemdir. Og einnig ef pii hefur ahuga ad fa fleiri afrit af bessari bok. Pa er 
ykkur velkomid a5 heimsaekja heimasidu bokarinnar 
http://www.islam-brief-guide.org eda hafa samband vid: 

1) Bandarikin 

Islamic Assembly of North America 

3588 Plymouth Road, Suite # 270, 

Ann Arbor, MI 48105, USA 

Tel: (734) 528-0006 - Fax: (734) 528-0066 

E-mail: IANA@IANAnet.org 

Islamic Foundation of America 
PO Box: 3415, Merrifield, VA 22116, USA 
Tel: (703) 914-4982 - Fax: (703) 914-4984 
E-mail: info@ifa.ws 

Understanding Islam Foundation 
1 1 153 Washington PL, Culver City, 
CA 90232, USA 
Tel. and Fax: (301)558-9865 
E-mail: info @ understandingislam.us 



76 



World Assembly of Muslim Youth 

PO Box: 8096, Falls Church, 

VA 22041-8096, USA 

Tel: (703) 820-6656 - Fax: (703) 783-8409 

E-mail: support@wamyusa.org 

Islamic Information Institute 

of Dar-us-Salam 

5301 Edgewood Rd., College Park, 

MD 20740-4623, USA 

Tel: (301) 982-9463 - Fax: (301) 982-9849 

E-mail: iiid@islamworld.net 

Al Jumuah Magazine 

PO Box: 5387, Madison, 

WI 53705-5387, USA 

Tel.: (608) 277-1855 - Fax: (608) 277-0323 

E-mail: info @ aljumuah.com 

2) Kanada 

Islamic Information & Da'wah Center International 

1 168 Bloor Street West, Toronto, 

Ontario M6H INI, Canada 

Tel: (416) 536-8433 - Fax: (416) 536-0417 

E-mail: comments@islaminfo.com 



77 



3) England 

1-Muntada Al-Islami Centre 

7 Bridges Place, Parsons Green, 

London SW6 4HW, UK 

Tel: 44 (0207) 736 9060 

Fax: 44 (0207) 736 4255 

E-mail: muntada@ almuntada-alislami.org 

Jam'iat Ihyaa' Minhaaj Al-Sunnah 
PO Box: 24, Ipswich, Suffolk IP3 8ED, UK 
Tel. and Fax: 44 (01473) 251578 
E-mail: mail@jimas.org 

4) Saudi Arabia 

World Assembly of Muslim Youth 
PO Box: 10845, Riyadh 11443, Saudi Arabia 
Tel: (966-1) 464-1669 - Fax: (966-1) 464-1710 
E-mail: info@wamy.org 

5) Egypt 

Conveying Islamic Message Society 

P.O. Box 834 

Alexandria 

Egypt 

www.islamic-message.net 



78 



Abendingar og athugasemdir um bokina 

Ef bii hefur einhverjar visbendingar, uppastungur e5a athugasemdir. E5a ef bii vilt 
fa frekari upplysingar um Islam. E5a ef per vantar hjalp vi5 a5 taka Islam sem tru 
pina, pa er per velkomid a5 senda tolvupost a eftirfarandi tolvupostfong: 

info@islam-guide.com 

e5a til hofundar bokarinnar I. A. Ibrahim at: 

ib@islam-guide.com 



www.islamic-invitation.com 



79 



Tilvisanir 

Ahrens, C. Donald, 1988. Meteorology Today. 3. litg. St. Paul: West Publishing 
Company. 

Anderson, Ralph K., and others. 1978. The Use of Satellite Pictures in Weather 
Analysis and Forecasting. Geneva: Secretarial of the World Meteorological 
Organization. 

Anthes, Richard A., John J. Cahir, Alistair B. Fraser, and Hans A. Panofsky. 1981. 
The Atmosphere. 3. litg. Columbus: Charles E. Merrill Publishing Company. 

Barker, Kenneth, and others. 1985. The NIV Study Bible, New International 
Version. Grand Rapids, Michigan: Zondervan Publishing House. 

Bodin, Svante. 1978. Weather and Climate. Poole, Dorest: Blandford Press Ltd. 

Cailleux, Andre. 1968. Anatomy of the Earth. London: World University Library. 

Couper, Heather; and Nigel Henbest. 1995. The Space Atlas. London: Dorling 
Kindersley Limited. 

Davis, Richard A., Jr. 1972. Principles of Oceanography. Don Mills, Ontario: 
Addison- Wesley Publishing Company. 

Douglas, J. D.; and Merrill C. Tenney. 1989. NIV Compact Dictionary of the Bible. 
Grand Rapids, Michigan: Zondervan Publishing House. 

Elder, Danny, and John Pernetta. 1991. Oceans. London: Mitchell Beazley 
Publishers. 

80 



Famighetti, Robert. 1996. The World Almanac and Book of Facts 1996. Mahwah, 
New Jersey: World Almanac Books. 

Gross, M. Grant. 1993. Oceanography, a View of Earth. 6. utg. Englewood Cliffs: 
Prentice-Hall, Inc. 

Hickman, Cleveland P., and others. 1979. Integrated Principles of Zoology. 6. utg. 
St. Louis: The C. V. Mosby Company. 

Al-Hilali, Muhammad T., and Muhammad M. Khan. 1994. Interpretation of the 
Meanings of The Noble Quran in the English Language. 4. utg. endurskodud. 
Riyadh: Maktaba Dar-us-Salam. 

The Holy Bible, Containing the Old and New Testaments (Revised Standard 
Version). 1971. New York: William Collins Sons & Co., Ltd. 

Ibn Hesham, Abdul-Malek. Al-Serah Al-Nabaweyyah. Beirut: Dar El-Marefah. 

The Islamic Affairs Department, The Embassy of Saudi Arabia, Washington, DC. 
1989. Understanding Islam and the Muslims. Washington, DC: The Islamic Affairs 
Department, The Embassy of Saudi Arabia. 

Kuenen, H. 1960. Marine Geology. New York: John Wiley & Sons, Inc. 

Leeson, C. R., and T. S. Leeson. 1981. Histology. 4. utg. Philadelphia: W. B. 
Saunders Company. 

Ludlam, F. H. 1980. Clouds and Storms. London: The Pennsylvania State 
University Press. 



81 



Makky, Ahmad A., and others. 1993. Ee'jaz al-Quran al-Kareem fee Wasf Anwa' 
al-Riyah, al-Sohob, al-Matar. Makkah: Commission on Scientific Signs of the 
Quran and Sunnah. 

Miller, Albert, and Jack C. Thompson. 1975. Elements of Meteorology. 2. utg. 
Columbus: Charles E. Merrill Publishing Company. 

Moore, Keith L., E. Marshall Johnson; T. V. N. Persaud, Gerald C. Goeringer, 
Abdul-Majeed A. Zindani, and Mustafa A. Ahmed. 1992. Human Development as 
Described in the Quran and Sunnah. Makkah: Commission on Scientific Signs of 
the Quran and Sunnah. 

Moore, Keith L., A. A. Zindani, and others. 1987. Al-E'jaz al-Elmy fee al-Naseyah 
(The scientific Miracles in the Front of the Head). Makkah: Commission on 
Scientific Signs of the Quran and Sunnah. 

Moore, Keith L. 1983. The Developing Human, Clinically Oriented Embryology, 
With Islamic Additions. 3. utg. Jeddah: Dar Al-Qiblah. 

Moore, Keith L., and T. V. N. Persaud. 1993. The Developing Human, Clinically 
Oriented Embryology. 5. utg. Philadelphia: W. B. Saunders Company. 

El-Naggar, Z. R. 1991. The Geological Concept of Mountains in the Quran. 1. utg. 
Herndon: International Institute of Islamic Thought. 

Neufeldt, V. 1994. Webster's New World Dictionary. Third College Edition. New 
York: Prentice Hall. 



82 



The New Encyclopaedia Britannica. 1981. 15. utg. Chicago: Encyclopaedia 
Britannica, Inc. 

Noback, Charles R., N. L. Strominger, and R. J. Demarest. 1991. The Human 
Nervous System, Introduction and Review. 4. utg. Philadelphia: Lea & Febiger. 

Ostrogorsky, George. 1969. History of the Byzantine State. Translated from the 
German by Joan Hussey. Endurskodud utg. New Brunswick: Rutgers University 
Press. 

Press, Frank, and Raymond Siever. 1982. Earth. 3. utg. San Francisco: W. H. 
Freeman and Company. 

Ross, W. D., and others. 1963. The Works of Aristotle Translated into English: 
Meteorologica. 3. bindi. London: Oxford University Press. 

Scorer, Richard, and Harry Wexler. 1963. A Colour Guide to Clouds. Robert 
Maxwell. 

Seeds, Michael A. 1981. Horizons, Exploring the Universe. Belmont: Wadsworth 
Publishing Company. 

Seeley, Rod R., Trent D. Stephens, and Philip Tate. 1996. Essentials of Anatomy & 
Physiology. 2. utg. St. Louis: Mosby-Year Book, Inc. 

Sykes, Percy. 1963. History of Persia. 3. utg. London: Macmillan & Co Ltd. 

Tarbuck, Edward J., and Frederick K. Lutgens. 1982. Earth Science. 3. utg. 
Columbus: Charles E. Merrill Publishing Company. 



83 



Thurman, Harold V. 1988. Introductory Oceanography. 5. utg. Columbus: Merrill 
Publishing Company. 

Weinberg, Steven. 1984. The First Three Minutes, a Modern View of the Origin of 
the Universe. 5. prentun. New York: Bantam Books. 

Al-Zarkashy, Badr Al-Deen. 1990. Al-Borhan fee Oloom Al-Quran. 1. utg. Beirut: 
Dar El-Marefah. 

Zindani, A. A. This is the Truth (video tape). Makkah: Commission on Scientific 
Signs of the Quran and Sunnah. 

Numerakerfi a mismunandi hadidum 

Numerakerfinn sem notud eru a Hadidum 1 sem nefnd eru f bessari bok eru 
eftirfarandi: 



Saheeh Muslim: samkvaemt numerakerfi Muhammad F. Abdul-Baqy. 

Saheeh Al-Bukhari: samkvaemt numerakerfi Fath Al-Bari. 

Al-Tirmizi: samkvaemt niimerkerfi Ahmad Shaker. 

Mosnad Ahmad: samkvaemt numerakerfi Dar Ehya' Al-Torath Al-Araby, 
Beirut. 

Mowatta' Malek: samkvaemt numerakerfi Mowatta' Malek. 

Abu-Dawood: samkvaemt numerakerfi Muhammad Muhyi Al-Deen Abdul- 
Hameed. 

Ibn Majah: samkvaemt numerakerfi Muhammad F. Abdul-Baqy. 

Al-Daremey: samkvaemt numerakerfi Khalid Al-Saba Al-Alamy og 
Fawwaz Ahmad Zamarly. 



1 Hadeeth (hadiSa) er staSfest frasogn rituS af fylgisveinum spamanninum MuhammeS 2&S af pvi sem harm 
sagdi, gerSi og sampykkti. 



84